Myndir

Created with flickr badge.

Fimleikar | FRÉTTIR

Íslandsmót í þrepum

Um helgina fór fram Íslandsmót í þrepum.  Fjölnir átti bæði stúlkur og drengi sem kepptu á mótinu og stóðu þau sig öll glæsilega, enda er það frábær árangur að komast inn á Íslandsmót. Við erum stolt af okkar iðkendum og þjálfurum, til hamingju öll. Verðlaunasæti fyrir samanlagðan árangur Stúlkur  5.þrep 12 ára og eldri   2. sæti - Helenda Ísabel Helgudóttir King.  3.sæti - Alexandra Sól Bolladóttir  4.þrep 2.sæti - Bryndís Lilja Björnsdóttir Bender  3.þrep   1.sæti - Leóna Sara…

16.04 2018

WOW Bikarmót í hópfimleikum (Mfl., 1. og 2.flokkur)

18.03 2018

Bikarmót í 4. og 5. Þrepi

11.03 2018

Bikarmót í hópfimleikum 3.-5.flokkur

Fyrstu helgina í mars héldu sex lið frá Fjölni á Selfoss til að taka þátt í Bikarmóti í hópfimleikum. Mótið var fyrir 3.-5.flokk kk- yngri og eldri og var Fjölnir með lið í…

05.03 2018 Lesa meira...

1.flokkur í þriðja sæti á Toppmóti

Laugardaginn 24.febrúar tóku stúlkurnar okkar í 1.flokk þátt í Toppmótinu í hópfimleikum. Mótið fór fram í Mosfellsbæ í umsjón Aftureldingar og var mikil stemmning í áhorfendum og keppendum. Stelpurnar skiluðu…

03.03 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.