Myndir

Created with flickr badge.

Fimleikar | FRÉTTIR

Frábær árangur hjá iðkendum Fjölnis á haustmóti í áhaldafimleikum 1.-3. þrep

Haustmót í 3.-1. þrepi og frjálsum æfingum fór fram síðastliðna helgi í Björkunum. 19 keppendur kepptu á mótinu frá Fjölni,17 stúlkur og 2 drengir. Árangur helgarinnar var glæsilegur og  unnu Fjölniskrakkar alls 24 verðlaun á mótinu. Keppt var á einstökum áhöldum og í fjölþraut. Við erum gríðarlega stolt af þessum myndarhóp og þjálfurum þeirra enda stöðu þau sig frábærlega. Við óskum ykkur öllum til hamingju með árangurinn og hlökkum til þess að fylgjast með ykkur áfram á mótum vetrarins. Verðlaunasæti: 1.…

17.10 2018

Frábær árangur hjá iðkendum Fjölnis á haustmóti í áhaldfimleikum 1.-3. þrep

17.10 2018

Söludagur Fimleikadeildar

18.09 2018

FFF - Fullorðins Fimleikar Fjölnis

Hefur þig alltaf dreymt um að verða fimleikastjarna ? Opið er fyrir skráingu í Fullorðins Fimleika Fjölnis - FFF. Það er ekki krafa um að iðkendur hafi áður stundað íþróttina, tökum vel…

20.08 2018 Lesa meira...

Vorsýning fimleikadeildar

Kaupa miða Fimleikadeild Fjölnis býður þér með í ferðalag í kringum heiminn helgina 1. og 2. júní. Boðið verður uppá 5 sýningar, 1. júní - Föstudagur Sýning 1 -…

30.05 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.