Fimleikar | FRÉTTIR

Þrepamót 1.þrep-3.þrep
Þrepamót 3 fór fram 9.-10.febrúar í salnum okkar hér í Fjölni, keppt var í 1.þrepi -3.þrep bæði kk og kvk. Fimleikadeild Fjölnis er stolt af þeim 11 keppendum sem kepptu á mótinu og óskum við þeim til hamingju með árangurinn. Það er gaman að segja frá því að Sigurður Ari Stefánsson og Leóna Sara Pálsdóttir urðu þrepameistarar í 1.þrepi sem er frábær árangur og við óskum þeim innilega til hamingju. Við viljum einnig þakka þeim frábæru sjálfboðaliðum sem komu að…

Sigurður Ari Stefánsson valinn í úrvalshóp drengja U-18 fyrir árið 2019
Sigurður Ari Stefánsson var valinn á dögunum í úrvalshóp drengja U-18 fyrir árið 2019 í áhaldafimleikum. Hann er sá fyrsti til þess að ná þessum árangri í áhaldafimleikum kk í…

Latabæjarfjör í Fjölni
Laugardaginn 26.janúar verður Latabæjarfjör í fimleikasal Fjölnis í Egilshöll. Skemmtunin stendur yfir frá 15:00-16:30 Persónur úr Latabæ koma og stjórna skemmtuninni og börnum verður svo boðið að leika sér í…