Myndir

Created with flickr badge.

Fimleikar | FRÉTTIR

Þrepamót 1.þrep-3.þrep

Þrepamót 3 fór fram 9.-10.febrúar í salnum okkar hér í Fjölni, keppt var í 1.þrepi -3.þrep bæði kk og kvk. Fimleikadeild Fjölnis er stolt af þeim 11 keppendum sem kepptu á mótinu og óskum við þeim til hamingju með árangurinn. Það er gaman að segja frá því að Sigurður Ari Stefánsson og Leóna Sara Pálsdóttir urðu þrepameistarar í 1.þrepi sem er frábær árangur og við óskum þeim innilega til hamingju.  Við viljum einnig þakka þeim frábæru sjálfboðaliðum sem komu að…

20.02 2019

Þrepamót og RIG

06.02 2019

Afreksfólk fimleikadeildar árið 2018

09.01 2019

Sigurður Ari Stefánsson valinn í úrvalshóp drengja U-18 fyrir árið 2019

Sigurður Ari Stefánsson var valinn á dögunum í úrvalshóp drengja U-18 fyrir árið 2019 í áhaldafimleikum. Hann er sá fyrsti til þess að ná þessum árangri í áhaldafimleikum kk í…

09.01 2019 Lesa meira...

Latabæjarfjör í Fjölni

Laugardaginn 26.janúar verður Latabæjarfjör í fimleikasal Fjölnis í Egilshöll.  Skemmtunin stendur yfir frá 15:00-16:30 Persónur úr Latabæ koma og stjórna skemmtuninni og börnum verður svo boðið að leika sér í…

04.01 2019 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.