Myndir

Created with flickr badge.

Fimleikar | FRÉTTIR

Fjölnisstúlkur í úrvalshópum EM 2018

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið úrvalshóp vegna Evrópumótsins í hópfimleikum 2018. Við erum stolt af stúlkum okkar fjórum sem hafa náð sæti í þessum hópum. Þær Tanja Dögg Hermannsdóttir, Kristín Sara Stefánsdóttir og Sigrún Vernharðsdóttir eru í úrvalshópi stúlkna og Ásta Kristinsdóttir í úrvalshóp kvenna. Innilega til hamingju og gangi ykkur vel á tímabilinu sem er framundan. Frétt frá fimleikasambandi Íslands: http://fimleikasamband.is/index.php/homepage/frettir/item/1147-urvalshopar-landslidha-i-hopfimleikum-fyrir-em-2018

13.12 2017

Silfurstúlkur á Haustmóti 2

29.11 2017

Sala á fimleikafatnaði

21.11 2017

Fjölniskrakkar sigursæl á haustmóti I

Um helgina fór fram Haustmót 1 í hópfimleikum. Fimleikadeild Fjölnis sendi þrjú lið til keppni. 4.flokkur keppti snemma á laugardaginn og kláruðu þessar ungu og efnilegu stelpur sitt mót með…

21.11 2017 Lesa meira...

Verðlaunastúlkur í stökkfimi

Haustmót í stökkfimi fór fram á Akranesi síðasta laugardag og tóku stúlkur í hópi KH-3 þátt í mótinu. Þær kepptu á mismunandi tíma yfir daginn og í nokkrum aldursflokkum. Af…

08.11 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.