Fimleikar

Fimleikahópar

Grunnhópar 5-6 ára

 • Læra umferðareglur salarins
 • Kynnast æfingahringjum
 • Fara eftir munnlegum og sýnilegum fyrirmælum þjálfara
 • Öðlast góða samhæfingu, styrk og jafnvægi
 • Auka líkamsmeðvitund
 • Kunna helstu heiti grunnæfinga og áhalda
 • Fara í gegnum helstu líkamstöður og grunnæfingar
 • Læra 9. þrep fimleikastiga Fjölnis

 

Framhaldshópar 6-7 ára

 • Vinna áfram í helstu grunnæfingum
 • Læra flóknari samsetningar á æfingum
 • Kynnast fleiri áhöldum og nýjum æfingum
 • Kynnast fyrirkomulagi fimleikamóta
 • Læra 8.þrep Íslenska fimleikastigans (stúlkur)
 • Læra 8.þrep fimleikastiga Fjölnis (drengir)

 

Undirbúningshópar 7-8 ára

 • Hafa gott vald á hreyfingum sínum
 • Kynnast nýjum æfingum
 • Auka vægi styrktaræfinga
 • Hafa skilning á fyrirkomulagi fimleikamóta
 • Læra 7.þrep Íslenska fimleikastigans (stúlkur)
 • Læra 7.þrep fimleikastiga Fjölnis (drengir)

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.