Fimleikar

Mót

Iðkendum stendur til boða að taka þátt í ýmsum fimleikamótum. Þjálfarar í samráði við verkefnastjóra viðeigandi greinar skipuleggja með góðum fyrirvara hvaða mótum hópurinn tekur þátt í á keppnistímabilinu.

UPPLÝSINGAR FYRIR FORELDRA

Það er mikilvægt að foreldrar séu meðvitaðir um hvernig fyrirkomnulag er á fimleikamótum. Við hvetjum ykkur til þess að lesa kynna ykkur eftirfarandi upplýsingar.

Leiðbeinandir reglur til foreldrar

KEPPNISGJÖLD

Við þátttöku á fimleikamótum þarf ávallt að greiða keppnisgjald. Greiða þarf mótagjald til mótshaldara eða fimleiksambandsins og dómargjald félags. Þegar fimleikamót fara fram utan höfuðborgarsvæðisins leggst einnig þjálfarakostnaður við þessa upphæð. Keppnisghald getur því verið mjög breytilegt á keppnistímabilinu.

Fimleikasambandsmót

FSÍ mót eru mót á vegum fimleikasambands Íslands. Þar keppa iðkendur sem hafa náð góðum tökum á æfingum sínum bæði í áhalda og hópfimleikum.

Keppnisgjald fimleikasambandsmót

Millifélagamót

Vina- eða millifélagamót eru boðsmót milli félaga en þau eru bæði í áhalda og hópfimleikum á haustönn og vorönn.

Keppnisgjald millifélagamót

REGLUR

Reglur og keppnisstiga fimleikagreina má nálgast á heimasíðu fimleikasambands Íslands.

ÚRSLIT

Fimleikasambandsmót: http://live.sporteventsystems.se/

Millifélagamót: Úrslit má nálgast hjá því félagi sem heldur mótið.

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.