Fimleikar

Stubbahópar 4-5 ára

Boðið er upp á þjálfun fyrir 4-5 ára börn í stubbahópum. Börnin mæta með foreldrum sem aðstoða þau við æfingar eftir þörfum. Kennt er einu sinni í viku og er hver tími 50 mínútur.

Vorönn 2019

Stubbahópur er ætlaður börnum fædd 2014

Æfingatími: Sunnudagar: stubbahópur 1 kl. 12:00-12:50 / stubbahópur 2 kl. 13:00-13:50
Æfingar hefjast: 6. janúar 
Æfingatímabil: 4.janúar - 26. maí 
Æfingagjöld: 27.200 kr

Hvernig skrái ég barnið mitt ?

Skráning hefst 6.janúar og fer fram HÉR

Hvað ef barnið mitt fær ekki pláss?

Ef barnið fær ekki pláss hvetjum við ykkur til þess að skrá það á biðlista. Við bjóðum inn af biðlistanum í réttri röð strax og pláss losnar, en það getur verið hvenær sem er á tímabilinu. Skráning á biðlista fer fram HÉR.

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.