Fimleikar

Framhaldshópar 6-7 ára

Boðið er upp á þjálfun fyrir 6-7 ára börn í framhaldshópum. Mismunandi æfingatímar eru í boði fyrir þennan aldurshóp og geta foreldrar valið hversu oft í viku barnið stundar fimleikaæfingar.

Framhaldshópur er ætlaður börnum fædd 2011

Æfingatímar stúlkur
Mánudagar 14:30-15:30
Þriðjudagar 17:00-18:00
Miðvikudagar 14:30-15:30

Æfingatímar strákar
Mánudagar 14:30-15:30
Miðvikudagar 14:30-15:30

Strætóferðir
Þar sem að æfingar eru snemma á daginn er verið að vinna að fyrirkomulagi með strætó og frístundaheimilunum sem verður tekið í notkun áður en æfingar hefjast. Nánari upplýsingar berast síðar.

Hvað á barnið mitt að æfa oft ?

Við ráðleggjum foreldrum að velja 1-2 æfingar á viku.

Æfingar hefjast
Æfingar hefjast samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23.ágúst

Æfingatímabil
Æfingatímabil: 23.ágúst - 16. desember

Æfingagjöld
Verð fyrir 1 klst: 28.500
Verð fyrir 2 klst: 37.000
Verð fyrir 3 klst: 45.500

* Innifalið í æfingagjöldum er þjónustugjald sem greidd eru til Fimleikasambands Íslands.

Hvernig skrái ég barnið mitt ?

Skráning hefst 10. ágúst og fer fram HÉR. Þeir iðkendur sem voru skráðir í fimleikadeildina á vorönn fá sendar upplýsingar um forskráningu sem stendur yfir í eina viku áður en almenn skráning hefst.

Hvað ef barnið mitt fær ekki pláss?

Ef barnið fær ekki pláss strax í haust þá hvetjum við ykkur til þess að skrá það á biðlista. Við bjóðum inn af biðlistanum í réttri röð strax og pláss losnar, en það getur verið hvenær sem er á tímabilinu. Skráning á biðlista fer fram HÉR.

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.