Leikfimi 60+
Upplýsingar um hópinn
Korpúlfar í samstarfi við fimleikadeild Fjölnis bjóða upp á leikfimi í fimleikasal Fjölnis í Egilshöll. Lögð er áhersla á góðar styrktar- og jafnvægisæfingar í þægilegu umhverfi og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Haustönn 2018
Nánari upplýsingar verða birtar fljótlega
Hvernig skrái ég mig ?
Skráning fer fram á skrifstofu Fjölnis á opnunartíma.