Fimleikar

Leikfimi 60+

Upplýsingar um hópinn

Korpúlfar í samstarfi við fimleikadeild Fjölnis bjóða upp á leikfimi í fimleikasal Fjölnis í Egilshöll. Lögð er áhersla á góðar styrktar- og jafnvægisæfingar í þægilegu umhverfi og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Vorönn 2018

Æfingatími: Þriðjudagar og fimmtudagar 11:00-12:00
Staðsetning: Egilshöll - Fimleikahús
Þjálfarar: Halla Steingrímsdóttir  (sími: 694-6632) og Benedikt Rúnar Valgeirsson (sími:659-6121)
Fatnaður: Íþróttafatnaður og æskilegt er að vera berfættur eða í sokkum
Búningskleflar: Hægt er að hafa fataskipti og nota sturtur í búningsklefum í kjallara Egilshallar

Þriðjudagar 11:00-12:00

Þriðjudagurinn 20. febrúar - PRUFUTÍMI

Námskeið 1: 27.febrúar - 20.mars - 4 vikna námskeið = 2.000 kr

Námskeið 2: 27.mars - 17.apríl - 4 vikna námskeið = 2.000 kr

Námskeið 3: 24.apríl - 22.maí - 4 vikna námskeið = 2.000 kr

 

Fimmtudagar 11:00-12:00
Námskeið 1: 4.janúar - 25.janúar - 4 vikna námskeið = 2.000 kr

Námskeið 2: 1.febrúar - 22.febrúar - 4 vikna námskeið = 2.000 kr

Námskeið 3: 1.mars - 22.mars - 4 vikna námskeið = 2.000 kr

Námskeið 4: 5.apríl - 24.maí - 6 vikna námskeið = 3.000 kr
 

Hvernig skrái ég mig ? 

Skráning fer fram á skrifstofu Fjölnis á opnunartíma.

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.