Fimleikar

Parkour

Boðið er upp á þjálfun fyrir 8 ára og eldri í parkourhópum.

Haustönn 2018

Hópur P-7 / Parkour 8-9 ára (byrjendur)

Æfingatímar

Þriðjudagar kl.15:30-16:30
Fimmtudagar kl.15:30-16:30

Hópur P-6 / Parkour 8-9 ára (framhald)

Æfingatímar
Þriðjudagar kl.16:30-17:30
Föstudagar kl.16:00-17:00

Hópur P-4 / Parkour 10-11 ára (framhald)

Æfingatímar
Mánudagar kl.15:40-16:40
Laugardagar kl.09:00-10:00

Hópur P-3 / Parkour 10-13 ára (byrjendur)

Æfingatímar 
Miðvikudagar kl 15:40-16:40
Föstudagar kl. 15:00-16:00

Hópur P-2 / Parkour 12-13 ára (framhald)

Æfingatímar
Fimmtudagar 16:30-18:00
Laugardagar kl.10:00-11:30

Hópur P-1 / Parkour 14 ára og eldri

Æfingatímar
Þriðjudagar 18:30-20:00
Fimmtudagar 19:00-20:30

 

Gagnlegar upplýsingar

Æfingar hefjast
Æfingar hefjast samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 22.ágúst

Æfingatímabil
Æfingatímabil: 22.ágúst til 16.desember 

Æfingagjöld
1 klst á viku = 30.600 kr

2 klst á viku =  41.000 kr

3 klst á viku = 47.800 kr

4,5 klst á viku = 55.000 kr

* Skilmálar æfingagjalda

Hvernig skrái ég barnið mitt ?

Skráning hefst 7.ágúst og fer fram HÉR. Mikilvægt er að skrá iðkendur sem fyrst eftir að skráning opnar svo þeir séu öruggir með pláss. 

Hvað ef barnið mitt fær ekki pláss?

Ef barnið fær ekki pláss strax í haust þá hvetjum við ykkur til þess að skrá það á biðlista. Við bjóðum inn af biðlistanum í réttri röð strax og pláss losnar, en það getur verið hvenær sem er á tímabilinu. Skráning á biðlista fer fram HÉR.

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.