Fimleikar | FRÉTTIR

Vorsýning fimleikadeildar

Kaupa miða Fimleikadeild Fjölnis býður þér með í ferðalag í kringum heiminn helgina 1. og 2. júní. Boðið verður uppá 5 sýningar, 1. júní - Föstudagur Sýning 1 - kl. 17.00 Sýning 2 - kl. 19.00 2. júní - Laugardagur Sýning 3 - kl. 11.00 Sýning 4 - kl. 13.00 Sýning 5 - kl. 15.00 Miðaverð 17 ára og eldri - 1.500 kr 6 til 16 ára - 1.000 kr 5 ára og yngri - Frítt 

30.05 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

Íslandsmót í hópfimleikum

Íslandsmót í Hópfimleikum var deilt niður á tvær helgar núna í maí. Fyrsti hluti mótsins var 12.maí fyrir 1. og 2.flokk, mótið var haldið á Akranesi og héldu 3 lið frá Fjölni á mótið, 1.flokkur A og B og 2.flokkur A. Liðin stóðu sig öll vel þó að þau hafi ekki náð í verðlaunasæti.    Seinni hluti Íslandsmótsins var svo haldinn síðastliðna helgi 19. og 20.maí á Egilsstöðum fyrir 5.- 3.flokk og yngriflokkur-drengja. Fjölnir átti þar fjögur lið, Strákalið, 4.flokk, 3.flokk…

22.05 2018 | Fimleikar LESA MEIRA
04.05 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

Íslandsmót í stökkfimi

Um helgina fór fram Íslandsmót í stökkfimi. Mótið var haldið í Fjölni og var skipt í 4 hluta. Nýlega var reglum um stökkfimi breytt og kom mótið mjög vel út og var mjög skemmtilegt að horfa á. Hverjum flokk er skipt upp í deildir a,b,c, og gefið verðlaun í hverri deild. Fjölnir átti 7 lið á mótinu í ýmsum flokkum, öll stóðu þau sig mjög vel.  Verðlaunasæti hjá Fjölni fyrir samanlagðan árangur:  5.flokkur  C1 –1. Sæti C2 – 3. Sæti …

30.04 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

Fjölnir á danska meistaramótinu

Um helgina hélt flottur hópur frá Fjölni til Danmerkur til að taka þátt sem gestir á danska meistaramótinu.  Þar sem þær kepptu sem gestir voru þær ekki að keppa til verðlauna en voru dæmdar til stiga eins og hin liðin.  Stelpurnar stóðu sig frábærlega og kepptu margar með ný stökk sem gekk vonum framar. Þær koma heim reynslunni ríkari og spenntar að takast á við ný verkefni. Til hamingju með mótið stelpur og þjálfarar.    Úrslit https://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/1524

30.04 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

Íslandsmót í þrepum

Um helgina fór fram Íslandsmót í þrepum.  Fjölnir átti bæði stúlkur og drengi sem kepptu á mótinu og stóðu þau sig öll glæsilega, enda er það frábær árangur að komast inn á Íslandsmót. Við erum stolt af okkar iðkendum og þjálfurum, til hamingju öll. Verðlaunasæti fyrir samanlagðan árangur Stúlkur  5.þrep 12 ára og eldri   2. sæti - Helenda Ísabel Helgudóttir King.  3.sæti - Alexandra Sól Bolladóttir  4.þrep 2.sæti - Bryndís Lilja Björnsdóttir Bender  3.þrep   1.sæti - Leóna…

16.04 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

WOW Bikarmót í hópfimleikum (Mfl., 1. og 2.flokkur)

Helgina 17.-18. mars fór fram seinni hluti Bikarmóts í hópfimleikum, þar kepptu lið úr meistaraflokki, 1. og 2. flokk. Fjölnir átti tvö flott lið á mótinu, 1.flokk og 2.flokk.  Á laugardeginum var meistaraflokkur og 1.flokkur sem kepptu, kvenna, karla og blönduð lið. Sjónvarpið sýndi þennan hluta í heild sinni og skilaði stemmingin sér vel heim í stofu.  1.flokkur Fjölnis stóð sig vel en hafnaði í 3.sæti eftir daginn. Á sunnudeginum keppti svo 2.flokkur og þar áttum við einnig flott lið sem…

18.03 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

Bikarmót í 4. og 5. Þrepi

Helgina  10.-11.mars fór fram Bikarmót í 4. Og 5.þrepi kk og kvk. Mótið var haldið í Gerplu og voru 28 keppendur frá Fjölni sem tóku þátt.  Frá Fjölni voru 5 lið,  1 lið í 4. Þrepi og þrjú lið í 5.þrepi stúlkna og eitt lið í 5.þrepi drengja. Mótið fór vel fram og óskum við okkar keppendum og þjálfurum til hamingju með mótið.  Úrslit:  https://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/1516  

11.03 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

Bikarmót í hópfimleikum 3.-5.flokkur

Fyrstu helgina í mars héldu sex lið frá Fjölni á Selfoss til að taka þátt í Bikarmóti í hópfimleikum. Mótið var fyrir 3.-5.flokk kk- yngri og eldri og var Fjölnir með lið í öllum flokkum.  Mótið var gríðarlega skemmtilegt og fór vel fram. 5.flokkur hóf keppni á mótinu en er þetta fyrsta mótið sem 5.flokkur getur keppt á á keppnistímabilinu.  Liðin frá Fjölni stóðu sig stórglæsilega og náðu tvö lið Bikarmeistaratitli, lið kk-yngri og 4.flokkur.  Verðlaunasæti fyrir samanlagðan árangur: 5.flokkur - 3.sæti  4.flokkur…

05.03 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

1.flokkur í þriðja sæti á Toppmóti

Laugardaginn 24.febrúar tóku stúlkurnar okkar í 1.flokk þátt í Toppmótinu í hópfimleikum. Mótið fór fram í Mosfellsbæ í umsjón Aftureldingar og var mikil stemmning í áhorfendum og keppendum. Stelpurnar skiluðu glæsilegum æfingum og var hægt að sjá miklar framfarir frá síðasta móti. Þetta var fyrsta úrtökumót af tveimur fyrir Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum sem fer fram í apríl og kemur í ljós hvaða tvö félagslið verða fulltrúar Íslands á mótinu. Það verður því spennandi að fylgjast með næsta móti en…

03.03 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.