Fimleikar | FRÉTTIR

Íslandsmót í þrepum

Um helgina fór fram Íslandsmót í þrepum.  Fjölnir átti bæði stúlkur og drengi sem kepptu á mótinu og stóðu þau sig öll glæsilega, enda er það frábær árangur að komast inn á Íslandsmót. Við erum stolt af okkar iðkendum og þjálfurum, til hamingju öll. Verðlaunasæti fyrir samanlagðan árangur Stúlkur  5.þrep 12 ára og eldri   2. sæti - Helenda Ísabel Helgudóttir King.  3.sæti - Alexandra Sól Bolladóttir  4.þrep 2.sæti - Bryndís Lilja Björnsdóttir Bender  3.þrep   1.sæti - Leóna…

16.04 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

WOW Bikarmót í hópfimleikum (Mfl., 1. og 2.flokkur)

Helgina 17.-18. mars fór fram seinni hluti Bikarmóts í hópfimleikum, þar kepptu lið úr meistaraflokki, 1. og 2. flokk. Fjölnir átti tvö flott lið á mótinu, 1.flokk og 2.flokk.  Á laugardeginum var meistaraflokkur og 1.flokkur sem kepptu, kvenna, karla og blönduð lið. Sjónvarpið sýndi þennan hluta í heild sinni og skilaði stemmingin sér vel heim í stofu.  1.flokkur Fjölnis stóð sig vel en hafnaði í 3.sæti eftir daginn. Á sunnudeginum keppti svo 2.flokkur og þar áttum við einnig flott lið sem…

18.03 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

Bikarmót í 4. og 5. Þrepi

Helgina  10.-11.mars fór fram Bikarmót í 4. Og 5.þrepi kk og kvk. Mótið var haldið í Gerplu og voru 28 keppendur frá Fjölni sem tóku þátt.  Frá Fjölni voru 5 lið,  1 lið í 4. Þrepi og þrjú lið í 5.þrepi stúlkna og eitt lið í 5.þrepi drengja. Mótið fór vel fram og óskum við okkar keppendum og þjálfurum til hamingju með mótið.  Úrslit:  https://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/1516  

11.03 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

Bikarmót í hópfimleikum 3.-5.flokkur

Fyrstu helgina í mars héldu sex lið frá Fjölni á Selfoss til að taka þátt í Bikarmóti í hópfimleikum. Mótið var fyrir 3.-5.flokk kk- yngri og eldri og var Fjölnir með lið í öllum flokkum.  Mótið var gríðarlega skemmtilegt og fór vel fram. 5.flokkur hóf keppni á mótinu en er þetta fyrsta mótið sem 5.flokkur getur keppt á á keppnistímabilinu.  Liðin frá Fjölni stóðu sig stórglæsilega og náðu tvö lið Bikarmeistaratitli, lið kk-yngri og 4.flokkur.  Verðlaunasæti fyrir samanlagðan árangur: 5.flokkur - 3.sæti  4.flokkur…

05.03 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

1.flokkur í þriðja sæti á Toppmóti

Laugardaginn 24.febrúar tóku stúlkurnar okkar í 1.flokk þátt í Toppmótinu í hópfimleikum. Mótið fór fram í Mosfellsbæ í umsjón Aftureldingar og var mikil stemmning í áhorfendum og keppendum. Stelpurnar skiluðu glæsilegum æfingum og var hægt að sjá miklar framfarir frá síðasta móti. Þetta var fyrsta úrtökumót af tveimur fyrir Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum sem fer fram í apríl og kemur í ljós hvaða tvö félagslið verða fulltrúar Íslands á mótinu. Það verður því spennandi að fylgjast með næsta móti en…

03.03 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

Nýkjörin stjórn

Aðalfundur fimleikadeildar var haldin í Egilshöll 21. febrúar. Formaður fór yfir skýrslu stjórnar og það fjölbreytta starf sem fór fram á árinu. Það voru fimm stjórnarmenn sem létu af störfum en það voru þær Björk Guðbjörnsdóttir, Jarþrúður H. Jóhannsdóttir, Hjördís Þorsteinsdóttir, María Garðarsdóttir og Svava Þorsteinsdóttir. Fimleikadeildin þakkar þeim kærlega fyrir samstarfið og góð störf undanfarin ár. Við villjum þó sérstaklega þakka Björk og Jarþrúði Hönnu fyrir þeirra framlag en þær hafa setið í stjórn í níu ár og Hanna sem formaður í 7…

24.02 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

Félagsfatnaður til sölu

Fimleikafatnaður verður til sölu mánudaginn 19.febrúar milli klukkan 17:00-19:00 í félagsaðstöðu Fjölnis Egilshöll. Æfinga- og keppnisfatnaður fyrir allar greinar fimleika verða til sölu. Vinsamlegast athugið að fimleikafatnaðurinn verður afhentur 3-4 vikum eftir söludaginn. Nánari upplýsingar um fatnað hér: http://www.fjolnir.is/fimleikar/felagsfatnadur-fimleikar/

15.02 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

Silfur hjá Sigurði í 3.þrepi

Síðasti hluti Þrepamótsins fór fram í Hafnarfirði hjá Fimleikafélaginu Björk helgina 10.-11.febrúar. Fjölnissstúlkur í KÁ-1 og ÚÁ-1 kepptu í 3.þrepi kvenna og Sigurður Ari í 3.þrep karla. Keppendur stóðu sig vel og óskum við þeim og þjálfurum innilega til hamingju með fyrsta mótið á árinu. Verðlaunasæti fyrir samanlagðan árangur: 3.þrep 2.sæti - Sigurður Ari Stefánsson Úrslit: https://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/494

12.02 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

Verðlaunasæti á Þrepamóti 2

Keppni í þrepum áhaldafimleika heldur áfram og síðastliðan helgi fór fram mót í 4.-5.þrepi karla og 4.þrepi kvenna. Mótið fór fram samhliða RIG í Ármannig og var gríðarlega fimleikastemmning í Laugardalnum alla helgina. Margir af okkar iðkendum voru að keyra æfingar í nýju þrepi og stóðu allir sig með prýði. Veitt voru verðlaun fyrir einstök áhöld og samanlagðan árangur og fór nokkri verðlaunapeningar um hálsin hjá Fjölniskeppendum. Áfram Fimleikar og Áfram Fjölnir! Verðlaunasæti fyrir samanlagðan árangur: 4.þrep 11 ára og…

05.02 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

Flottur árangur á Þrepamóti 1

Fyrsta mót á nýju ári í áhaldafimleikum var Þrepamót 1 en þar var keppt í 5.þrepi kvenna. Mótið fór fram í Gerplu helgina 27. - 28. janúar og voru 20 stúlkur í keppnis- og úrvalshópum deildarinnar sem tóku þátt í mótinu. Við óskum öllum til hamingju með frábæran árangur.  Verðlaunasæti fyrir samanlagðan árangur: 5.þrep 12 ára og eldri 2.sæti - Alexandra Sól Bolladóttir 3.sæti - Helena Ísabel Helgudóttir King Úrslit: https://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/494

29.01 2018 | Fimleikar LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.