Fimleikar | FRÉTTIR

30.04 2018

Fjölnir á danska meistaramótinu

Um helgina hélt flottur hópur frá Fjölni til Danmerkur til að taka þátt sem gestir á danska meistaramótinu. 
Þar sem þær kepptu sem gestir voru þær ekki að keppa til verðlauna en voru dæmdar til stiga eins og hin liðin. 
Stelpurnar stóðu sig frábærlega og kepptu margar með ný stökk sem gekk vonum framar. Þær koma heim reynslunni ríkari og spenntar að takast á við ný verkefni.
Til hamingju með mótið stelpur og þjálfarar. 
 

Úrslit
https://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/1524

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.