Fimleikar | FRÉTTIR

29.05 2017

Miðasala vorsýning

Vorsýning fimleikadeildar Fjölnis verður haldin í fimleikahúsi okkar við Egilshöll dagana 2.-3 júní.

Miðasala fer fram mánudaginn 29. maí milli klukkan 17.00-19.00 og þriðjudaginn 30. maí klukkan 17:00-19:00.  Það er mikilvægt að foreldrar barna í G, F, U og P-hópum tryggi sér miða á strax á mánudeginum 29.maí. Vinsamlegast athugið að miðar verða EKKI seldir á sýningardögum. Miðasalan báða daganana fer fram við fimleikasalinn. Í meðfylgjandi skjali má finna upplýsingar um hvaða sýningu hver tekur þátt í.

Miðaverð

1.500 kr fyrir 17 ára og eldri.
1.000 kr fyrir 6-16 ára
Frítt fyrir 5 ára og yngri

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.