Fimleikar | FRÉTTIR

29.11 2017

Silfurstúlkur á Haustmóti 2

Það var góð stemmning hjá liðum Fjölnis á Haustmóti 2 í hópfimleikum síðustu helgi. Mótið fór fram á Selfossi og sendi deildin að þessu sinni 4 lið til keppni. Stúlkurnar í ÚH-1 áttu glæsilegt mót í 1.flokk og lentu í öðru sæti og komnar í samkeppni við önnur lið að komast á Norðurlandamót unglinga í vor. Öll liðin áttu gott mót og var gaman að fylgjast með iðkendum bæta við sig erfiðleikagildum frá síðasta tímabili. Við óskum öllum til hamingju með mótið og hlökkum til að fylgjast með þessum stúlkum á keppnistímabilinu sem er framundan.

Verðlaunasæti fyrir samanlagðan árangur:

1.flokkur kvk

2.sæti - Hópur ÚH-1

Úrslit: http://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/472

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.