Fimleikar | FRÉTTIR

01.09 2017

Söludagur á fimleikafatnaði

Fimleikafatnaður verður til sölu dagana 11.- 12. september milli klukkan 17:00-19:00 í Egilshöll. Æfinga- og keppnisfatnaður fyrir allar greinar fimleika verða til sölu og geta foreldrar fengið upplýsingar um hvaða fatnaður er nauðsynlegur til æfinga og/eða keppni í vetur. Nánari upplýsingar um vörur og verð birtast á heimasíðu í næstu viku. Vinsamlegast athugið að fimleikafatnaðurinn verður afhentur 2 - 3 vikum eftir söludaginn.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.