Fimleikar | FRÉTTIR

08.11 2017

Verðlaunastúlkur í stökkfimi

Haustmót í stökkfimi fór fram á Akranesi síðasta laugardag og tóku stúlkur í hópi KH-3 þátt í mótinu. Þær kepptu á mismunandi tíma yfir daginn og í nokkrum aldursflokkum. Af myndum að dæma var mikið fjör hjá þeim og þjálfarar og keppendur ánægðir með daginn. Árangur á mótinu var einnig ánægjulegur og fengu Fjölnissstúlkur nokkra verðlaunapeningar um hálsin fyrir fjölþraut og einstök áhöld. Frábær árangur og til hamingju Fjölnisfólk :)

Verðlaunasæti fyrir samanlagðan árangur:

Keppnisflokkur 10-11 ára B

3. sæti - Jónína Margrét Þórðardóttir

Keppnisflokkur 12-13 ára B

5.sæti - Kristjana Birna Kristjánsdóttir

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.