Fimleikar

Hópar

Hvað er í boði hjá fimleikadeild Fjölnis ? Það eru margar greinar innan fimleika og hvetjum við börn og foreldra til þess að kynna sér þá fjölbreyttu starfsemi sem við bjóðum upp á.

Bangsahópar: 2 ára

Krílahópar: 3 ára

Stubbahópar: 4 ára

Grunnhópar: 5 ára

Framhaldshópar: 6 ára 

Undirbúningshópar: 7 ára

Þegar iðkendur hafa náð 8 ára aldri fá þau tækifæri að velja fimleikagrein sem höfðar best til þeirra.

Keppnishópar í áhaldafimleikum  - 8 ára og eldri

Keppnishópar í hópfimleikum - 8 ára og eldri

Fimleikar fyrir alla - 8 ára og eldri

  • Almennir fimleikar
  • Parkour 
  • Sýningafimleikar
  • Fimleikaþrek 
  • Fullorðinsfimleikar 
  • Fimleikar fyrir fólk á besta aldri (50+)

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.