Fimleikar

A hópar

A-hópar eru alhliða fimleikahópar fyir iðkendur 8 ára og eldri. Í A hópum eru æfðir áhalda og/eða hópfimleikar.. Þjálfarar meta hvort áhalda eða hópfimleikar hent iðkandandum betur í samráði við foreldra. Æfingar í A hópum eru sniðnar eftir þörfum hvers og eins og unnið á þeim hraða sem hentar hverjum einstaklingi. Helstu verkefni A hópa eru jólasprell, millifélagamót, innanfélagsmót, almenna fimleikamótið, Fimleikalíf og vorsýning. Þjálfarar ákveða síðan í samráði við yfirþjálfara hvaða mót hver hópur tekur þátt í á tímabilinu.

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.