Fimleikar

Fullorðins fimleikar

Upplýsingar um hópinn

Fimleikadeild Fjölnis býður uppá skemmtileg fimleikanámskeið fyrir fullorðna og hafa námskeiðin hafa hlotið mjög góðar viðtökur. Þið skiptir ekki máli hvort þú sért fyrverandi fimleikastjarna eða byrjandi, fullorðinsfimleikar eru frábær hreyfing og skemmtun fyrir alla. Tímarinr byggjast uppá blöndu af þreki, teygjum og svo umfram allt skemmtilegum fimleikaæfingum af ýmsum toga.

Vorönn 2017

Námskeið 1: 9. janúar - 1. mars - 8 vikna námskeið = 18.400 kr

Námskeið 2: 6.mars - 26. apríl - 8 vikna námskeið = 18.400 kr

Námskeið 3: 3.maí - 24. maí - 4 vikna námskeið = 9.200

 

Æfingatímar: Æfingar verða 2 sinnum í viku 1 1/2 klst í senn kl.20:00 - 21:30 mánudögum og miðvikudögum.

PRUFUTÍMI!!!

Boðið verður upp á einn prufutíma fyrstu vikuna og kostar skiptið 1.000 kr og greitt er á staðnum.

Skráning fer fram hér.

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.