Fimleikar

Um deildina

Helstu upplýsingar

Fimleikadeild Fjölnis stækkar ört og hjá okkur eru rúmlega 800 iðkendur. Boðið er upp á þjálfun fyrir stelpur og stráka frá 2 ára aldri og fara allar æfingar fram í Egilshöll.

Langar þið að æfa fimleika ?

Mikil aðsókn er í fimleika og við fögnum því en viljum benda á að börn geta lent á biðlista í einhvern tíma. Skráning fyrir byrjendur fer fram á haustönn og opnar fyrir skráningu í ágúst og er mikilægt að fylgjast vel með upplýsingum sem birtast á heimasíðunni. Ef sú staða kemur upp að skráningar voru fleiri en plássin þá er hægt að skrá barnið á biðlista, skrifstofa hefur samband um leið og pláss losnar og getur það verið hvenær sem er á tímabilinu ágúst - maí. 

Skrifstofa fimleikadeilar

Starfsmenn fimleikadeildar veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2705 eða í gegnum netfangið fimleikar@fjolnir.is.

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.