Fimleikar

Um deildina

Helstu upplýsingar

Fimleikadeild Fjölnis stækkar ört og hjá okkur eru rúmlega 700 iðkendur. Boðið er upp á þjálfun fyrir stelpur og stráka frá 2 ára aldri og fara allar æfingar fram í Egilshöll.

Langar þið að æfa fimleika ?

Mikil aðsókn er í fimleika og þarf því að skrá iðkendur fyrst á biðlista, skrifstofa hefur samband um leið og pláss losnar. Flestir fá pláss á haustönn þegar starfsemin hefst en við tökum einnig við nýjum skráningum í byrjun janúar og á miðri önn. Ef þú villt skrá barn þitt á biðlista smelltu hér.

Skrifstofa fimleikadeilar

Opnunartími skrifstofu fimleikadeildar er eftirfarandi daga. Mánudaga-fimmtudaga milli kl.09:00-11:30. Á skrifstofu Fjölnis eru tveir starfsmenn fimleikadeildar sem veita allar upplýsingar í síma eða á skrifstofunni sem tengjast starfseminni.

Sími fimleikadeildar: 578-2705

Netfang: fimleikar@fjolnir.is

 

       
     
       
       
       
       
       

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.