Fjölnir | FRÉTTIR

Fjölnishverfið okkar - framtíðin

Hverfið okkar í dag hefur tekið miklum breytingum á síðusta áratug og það er enn frekari áframhaldandi þróun og vöxtur á næsta áratug.  Allt eru þetta spennandi og krefjandi verkefni fyrir Ungmennafélagið Fjölnir sem er eitt fjölmennasta íþróttafélag landsins.  Við erum í uppbyggingu á félaginu og þarf hún að taka mið að því sem gerist hjá okkur á næstu árum, það er mikil fjölgun barna og ungmenna á okkar svæði sem er nauðsynlegt til að viðhalda vexti í félaginu…

22.10 2017

Þorrablót Grafarvogs 2018

20.10 2017

Flytjum í dag og morgun

18.10 2017

Lífleg helgi að baki

Mikið líf var hjá okkur Fjölnisfólki um nýliðna helgi eins og svo oft áður.  Föstudagskvöldið hófst með frábæru herrakvöldi á Korpúlfsstöðum en það var uppselt á þennan skemmtilega viðburð og…

16.10 2017 Lesa meira...

Fjölnismessa í Grafarvogskirkju.

Grafarvogskirkja og íþróttafélagið Fjölnir bjóða þér í nærandi, skemmtilega og litríka íþróttamessu næstkomandi sunnudag í Grafarvogskirkju.

Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir leiðir stundina.
Iðkendur Fjölnis ganga saman inn með heiðursfána Fjölnis undir söng Fjölnislagsins.…
13.10 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.