Fjölnir | FRÉTTIR

Skrifstofan lokuð vegna flutninga

Á morgun, þriðjudag 25 apríl verður skrifstofa Fjölnis lokuð vegna flutninga. Við flytjum tímabundið á gamla staðinn sem kallaður er svítan. Til að koma á nýja staðinn verðu að fara í knatthúsið og fara framhjá húsvarðaherberginu og þar er hurð á hægri hönd sem er á skrifstofuna. Stefnum á að opna þar á miðvikudaginn 26 apríl. Biðjumst velvirðingar á óþægindum. Kveðja, Starfsfólk Fjölnis

25.04 2017

Starf bókara laust til umsóknar

24.04 2017

Sumarstarf Fjölnis 2017

20.04 2017

Að stjórna íþróttafélagi - Ekkert mál?

Háskóli Íslands (HÍ) og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) standa fyrir ráðstefnunni „Að stjórna íþróttafélagi – Ekkkert mál?“ föstudaginn 24. mars kl. 12-16.30 í stofu 132 í Öskju. Áhersla verður…

24.03 2017 Lesa meira...

Heilsuefling eldri aldurshópa - Hvað ætla stjórnvöld að gera?

Góðan dag Fimmtudaginn 16. mars næstkomandi standa ÍSÍ og fleiri aðilar fyrir ráðstefnu um málefni eldri aldurshópa í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur undir yfirskriftinni Aldrei of seint – Heilsuefling eldir…

16.03 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.