Fjölnir | FRÉTTIR

Fjölnishöllin rís

Miðvikudaginn 13. desember var byrjað að reisa fyrstu veggjaeiningarnar á nýja íþróttahúsinu okkar við Egilshöll. Verkefnið er á áætlun og verður gaman að fylgjast með húsinu rísa á næstu vikum. Áfram Fjölnir!

13.12 2017

Frábær mæting á opinn fyrirlestur

01.12 2017

Andleg styrking: vinnustofa fyrir þjálfara

22.11 2017

Markmið og áhrif þeirra á líðan og frammistöðu

OPINN FYRIRLESTUR "Markmið og áhrif þeirra á líðan og frammistöðu" Hallur Hallsson íþróttasálfræðingur mun halda opinn fyrirlestur fyrir foreldra og iðkendur félagsins. Fyrirlesturinn er hluti af verkefni Fjölnis - andleg…

21.11 2017 Lesa meira...

Nýja Fjölnishúsið í Egilshöll

Framkvæmdir ganga vel í Egilshöll við nýja íþróttahúsið okkar. Í vikunni var hluti af plötunni steyptur og fer að styttast í að farið verður að reisa húsið. Við höldum áfram…

01.11 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.