Fjölnir | FRÉTTIR

Unglingalandsmót

Kæru félagar,  Nú líður senn að 21. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer 2. – 5. ágúst í Þorlákshöfn. Það hefur alltaf stór hópur frá Fjölnir tekið þátt í unglingalandsmótum UMFÍ. Félagið hvetur iðkendur og fjölskyldur þeirra til að taka þátt í þessu vinsæla og skemmtilega móti sem landsmótið hefur ætið verið :-) Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum en samhliða er boðið upp á…

20.07 2018

Skrifstofan lokuð á morgun miðvikudag vegna starfsmannaferðar

19.06 2018

Sumarnámskeið 2018

08.06 2018

Hæfi enn að bæta við sig góðu starfsfólki.

Hæfi endurhæfingarstöð hóf starfsemi sína í byrjun ársins, félagið gerði góðan samstarfssamning við Hæfi strax á fyrstu vikum starfseminnar og er það samstarf bara vaxandi. Í dag starfa þar fimm…

29.05 2018 Lesa meira...

Fjölnishöllin rís

Nú styttist óðum í að nýja Fjölnishöllin rísi í Egilshöll.  Áætlað er að taka húsið í notkun í ágúst. Nokkrar myndir af húsinu. #FélagiðOkkar

01.05 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.