Fjölnir | FRÉTTIR

Að stjórna íþróttafélagi - Ekkert mál?

Háskóli Íslands (HÍ) og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) standa fyrir ráðstefnunni „Að stjórna íþróttafélagi – Ekkkert mál?“ föstudaginn 24. mars kl. 12-16.30 í stofu 132 í Öskju. Áhersla verður á rekstur, ábyrgð og mannauð íþróttafélaga.   Fyrir nokkrum árum gerðu HÍ og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands ÍSÍ með sér samning um eflingu samstarfs á sviði íþrótta. Tilgangurinn var að staðfesta vilja beggja aðila til að efla samstarf á breiðum þverfræðilegum grundvelli og gera það sýnilegt, m.a. með því að…

24.03 2017

Heilsuefling eldri aldurshópa - Hvað ætla stjórnvöld að gera?

16.03 2017

Stefán Már í Neskaupstað látinn

16.03 2017

Aðalfundur Fjölnis

Hérna má nálgast ársskýrslu Fjölnis 2016 Í gær var haldinn aðalfundur Ungmennafélagsins Fjölnis í Sportbitanum í Egilshöll. Þar með er öllum aðalfundum í félaginu lokið og nýjar stjórnir að…

16.02 2017 Lesa meira...

Vinningaskrá í happdrætti þorrablóts Grafarvogs 2017

Dregið var í happdrætti þorrablóts Grafarvogs. Vinninga skal vitja á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll á opnunartíma. Gildistími vinningsmiða er til 1 júlí 2017. VINNINGASKRÁ Takk fyrir stuðninginn og til…

15.02 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.