Fjölnir | FRÉTTIR

Hreyfivika UMFÍ og Grafarvogsdagurinn.

Við ætlum að þjófstarta Hreyfiviku UMFÍ á fimmtudaginn 25. maí Uppstigningardag klukkan 10:00 með fjölskyldugöngu á Esjuna. ​Lagt verður af stað frá bílaplaninu við Esjurætur, gengið upp hægrameginn við bílaplanið og niður vinstrameginn.  Hér er slóð á facebookviðburð göngunar. Hið árlega Fjölnishlaup sem er einn elsti viðburður félagsins, verður einnig á fimmtudaginn, hlaupið hefst klukkan 11:00 við Grafarvogslaugina. Hægt að velja um tvær vegalengdir 10 km eða skemmtiskokk. Sjá nánar um Fjölnishlaupið hér. Þjófstartið heldur svo áfram á laugardaginn…

22.05 2017

Jarðvinna hafin við nýja húsið

08.05 2017

Nýtt Fjölnisíþróttahús í Grafarvogi

28.04 2017

Sumarfrístund og fimleikar

Í sumar verður samstarf á milli Gufunesbæjar og Fjölnis þar sem börnum úr 1. til 3. bekk, fædd 2008 – 2010, býðst að vera á íþróttanámskeiði á móti sumarfrístund frá kl.…

28.04 2017 Lesa meira...

Nýtt íþróttahús - skóflustunga

Á morgun föstudaginn 28 apríl verður tekin skóflustunga að nýju íþróttahúsi fyrir Fjölni í Egilshöll. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, Helgi S Gunnarsson,  forstjóri Regins og Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis…

27.04 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.