Fjölnir | FRÉTTIR

Opnar mælingar fyrir 15-18 ára í Egilshöll

Á opnum mælingadegi Fjölnis í Egilshöll er öllum unglingum á aldrinum 15-18 ára boðið að taka þrennskonar mælingar, bæði andlegar og líkamlegar. Sunnudagurinn 30 júlí kl. 10-13 Dagskráin er eftirfarandi: i) Veikleikaskimun á lendingartækni – áhættuþáttur fyrir hnémeiðslum [Harpa Söring Ragnarsdóttir] ii) Andleg þrautseigja – greining á þrautseigju og andlegum styrk [Hreiðar Haraldsson] iii) Líkamleg frammistaða – greining og viðmið [Sveinn Þorgeirsson] nánari upplýsingar koma brátt...

11.07 2017

Unglingalandsmót UMFÍ 4. - 6. ágúst á Egilsstöðum.

08.07 2017

Skilaboð til foreldra

05.07 2017

Skrifstofan er lokuð frá 28.júní - 4.júlí.

Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með 28. júní til þriðjudagsmorgunsins 4. júlí vegna ferðar starfsfólks með Ungmennafélagi Íslands á Landsmót DGI í Danmörku. Kær kveðja starfsfólk Fjölnis.

28.06 2017 Lesa meira...

Hreyfivika UMFÍ og Grafarvogsdagurinn.

Við ætlum að þjófstarta Hreyfiviku UMFÍ á fimmtudaginn 25. maí Uppstigningardag klukkan 10:00 með fjölskyldugöngu á Esjuna. ​Lagt verður af stað frá bílaplaninu við Esjurætur, gengið upp hægrameginn við bílaplanið og…

22.05 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.