Fjölnir | FRÉTTIR

Fjörug vika að baki

Um síðustu helgi var haldinn stefnumótunarfundur hjá Ungmennafélaginu Fjölni í fundaraðstöðu UMFÍ í Sigtúni. Var góð mæting frá öllum deildum félagsins ásamt aðalstjórn og starfsfólki. Ragnar Guðgeirsson fyrrverandi formaður og ráðgjafi stýrði fundinum. Umræður voru góðar og almenn sátt um vöxt og stefnu félagsins. Unnið verður áfram með niðurstöður fundarins á næstu mánuðum. Á þriðjudaginn 27 nóvember vígðum við svo formlega Fjölnishöllina í Egilshöll.  Hérna er um nýtt og glæsilegt íþróttahús sem eflir og styrkir okkar starf, sérstaklega í handbolta…

30.11 2018

Vígsluhátíð Fjölnishallarinnar í dag!

27.11 2018

Fjölnir/Björninn sigrar SA

07.11 2018

Kristalsmótið í listskautum

Um helgina var Kristalsmótið haldið í Egilshöllinni. Alls voru 79 keppendur skráðir til leiks. Allir keppendur stóru sig mjög vel og mega þeir vera stoltir af sinni frammistöðu um helgina…

07.11 2018 Lesa meira...

Áríðandi.

Kæru foreldrar / iðkendur. Skrifstofa Fjölnis mun senda út greiðsluseðla vegna ógreiddra æfingagjalda á morgun fimmtudaginn 11. október og því biðjum við ykkur sem hafið ekki gengið frá æfingagjöldum (frístundastyrkur,…

10.10 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.