Fjölnir | FRÉTTIR

Aðalfundir deilda

Aðalfundur Fjölnis verður  haldinn Miðvikudaginn 7 mars kl. 18 í félagsaðstöðunni í Egilshöll.   Dagskrá aðalfundar: a)      Skýrsla stjórnar b)      Reikningar félagsins c)      Lagabreytingar d)      Kjör formanns e)      Kjör stjórnarmanna f)       Kjör skoðunarmanna reikninga g)      Önnur mál   Lögum félagsins verður ekki breytt nema á aðalfundi félagsins undir dagskrárliðnum ,,lagabreytingar” og þá með fulltingi 2/3 hluta atkvæðisbærra fundarmanna. Tillögur til breytinga á lögum félagsins, undirritaðar af flutningsmönnum, skulu sendar aðalstjórn félagsins eigi síðar en 5 dögum fyrir boðaðan aðalfund. Sami…

21.02 2018

Fjölskyldupartý - 30 ára afmæli.

04.02 2018

Grafarvogslaugin endurbætt

03.02 2018

Vinningaskrá - Þorrablót 2018

Dregið hefur verið í happdrættinu sem var á Þorrablótinu. Við viljum þakka öllum fyrir frábært kvöld og takk fyrir frábæran stuðning. Óskum öllum vinningshöfum innilega til hamingju. Þorrablótsnefndin

01.02 2018 Lesa meira...

Partý ársins

Það er að bresta á, þorrablót Grafarvogs er næstu helgi, það seldist uppá þremur dögum! Til að fá partýpakka í fyrirpartýið þarf að setja flotta Fjölnismynd á Instagram með #fjolnirblot2018…

18.01 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.