Fjölnir | ATBURÐIR

Lokahóf knattspyrnudeildar Fjölnis 2017

Lokahóf knattspyrnudeildar Fjölnis 2017   Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu  8.- 3. flokkur verður haldið í Dalhúsum sunnudaginn 24. september kl. 12:30 - 13:30. Að lokahófi loknu er svo leikur hjá mfl. karla þar sem Fjölnir tekur á móti KR kl:14:00 og ætlum við að fjölmenna á leikinn. Gengið er inn um sundlaugarinnganginn og þaðan inn í íþróttasalinn. Ekki verða veitt verðlaun en allir flokkar verða kallaðir upp og farið verður yfir tímabilið og félagið þakkar öllum fyrir ánægjulegt samstarf á tímabilinu. Biðjum alla…

24.09 2017 | LESA MEIRA

Herrakvöld Fjölnis 2017

Föstudaginn 13 október 2017 verður herrakvöld Fjölnis haldið í Korpunni.  Hefst það kl. 20 og standa allar boltagreinar félagsins að því, handboltadeild, knattspyrnudeild og körfuboltadeild. Ætlum að fylla Dalhúsin og skemmta okkur vel saman. Nánari dagskrá auglýst síðar. Nefndin

13.10 2017 | LESA MEIRA

Konukvöld Fjölnis 2017

Konukvöld Fjölnis verður haldið í Korpunni laugardaginn 14 Október 2017

14.10 2017 | LESA MEIRA

Þorrablót Grafarvogs 2018

Hið rómaða þorrablót Grafarvogsbúa sem haldið er af ungmennafélaginu Fjölni verður haldið í Dalhúsum laugardaginn 20. janúar 2018. Þorrablótið hefur verið að skipa sér fastan sess undanfarin ár og stemmingin var algjörlega frábær með Ingó & A liðinu. Að þessu sinni er öllu tjaldað til og stefnt að því að gera næsta blót að því allra glæsilegasta enda er þetta afmælisár Fjölnis en félagið  verður 30 ára. Búið er að ganga til samninga við meistara Ingó & A liðið og…

20.01 2018 | LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.