ATBURÐIR

16.12 2018

Jólaball Fjölnis

Jólaball Ungmennafélagsins Fjölnis fer fram í Fjölnishöllinni í Egilshöll sunnudaginn 16 desember kl 16:00 - 17:30

Jólahljómsveit Fjölnis spilar fyrir gesti og jólasveinar mæta og dansa með börnunum í kringum jólatréð.

Aðgangur er ókeypis.

Hvetjum alla til að mæta og skemmta sér saman.

#FélagiðOkkar

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.