Fjölnir

Reglugerð

  1. Fjölnismaður ársins er kjörinn ár hvert af aðalstjórn félagsins.
  2. Fjölnismaður ársins er valin með hliðsjón af framúrskarandi framlagi til félagsins í formi sjálfboðavinnu, hvatningu, unnið óeigingjarnt starf og eða annað sem tekið hefur verið eftir.
  3. Deildir félagsins geta komið með ábendingar um einstakling sem gæti komið til greina.
  4. Tilnefningar deilda skulu berast skrifstofu félagsins fyrir 1 desember ár hvert á netfangið skrifstofa@fjolnir.is.
  5. Fulltrúi aðalstjórnar félagsins afhendir farandbikar sem Fjölnismaður ársins varðveitir í eitt ár.  Fjölnismaður ársins fær einnig afhentan eignarbikar sem gjöf frá aðalstjórn Fjölnis.
  6. Afhending verðlauna fer fram við hátíðlega athöfn daginn fyrir gamlársdag ár hvert.
  7. Reglugerð þessi er sett samkvæmt samþykkt aðalstjórnar Ungmennafélagsins Fjölnis á stjórnarfundi þann 22. nóvember 2016.

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.