Fjölnir | FRÉTTIR

24.03 2019

Aðalfundur Fjölnis 2019

Aðalfundur Ungmennafélagsins Fjölnis (aðalstjórn) verður haldinn þriðjudaginn 2 apríl í Egilshöll kl. 18:00.

 

Dagskrá aðalfundar skal vera:
a)      Skýrsla stjórnar
b)      Reikningar félagsins
c)      Lagabreytingar
d)      Kjör formanns
e)      Kjör stjórnarmanna
f)       Kjör skoðunarmanna reikninga
g)      Önnur mál

Fjölnisfélagar heiðraðir

Lögum félagsins verður ekki breytt nema á aðalfundi félagsins undir dagskrárliðnum ,,lagabreytingar” og þá með fulltingi 2/3 hluta atkvæðisbærra fundarmanna. Tillögur til breytinga á lögum félagsins, undirritaðar af flutningsmönnum, skulu sendar aðalstjórn félagsins eigi síðar en 5 dögum fyrir boðaðan aðalfund. Sami frestur gildir um tillögur um stjórnarmenn.

Allir velkomnir

Aðalstjórn Fjölnis

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.