Fjölnir | FRÉTTIR

10.10 2018

Áríðandi.

Kæru foreldrar / iðkendur.

Skrifstofa Fjölnis mun senda út greiðsluseðla vegna ógreiddra æfingagjalda á morgun fimmtudaginn 11. október og því biðjum við ykkur sem hafið ekki gengið frá æfingagjöldum (frístundastyrkur, kreditkort, greiðsluseðill) að ganga frá því strax. Hér er linkur á skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is .  Sjá reglur um æfingagjöld http://www.fjolnir.is/fjolnir/aefingagjold .

Athugið að þar sem nýtt æfingatímabil í knattspyrnu var að hefjast (1. október) munum við ekki senda út greiðsluseðla á iðkendur deildarinnar fyrr en eftir 20. október.

Kær kveðja starfsfólk skrifstofu Fjölnis.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.