Fjölnir | FRÉTTIR

12.09 2017

Besta leiðin á æfingu

Fjölnir, Strætó og Korpúlfar ætla að vinna saman að tilraunaverkefni í vetur.  Iðkendum félagsins í 1. og 2. bekk býðst fylgd frá frístundaheimilum hverfisins og aftur til baka með Strætó á æfingar í Egilshöll sem eru frá kl. 14.30 - 15.30 mánudaga til fimmtudaga.

Iðkendur á þessum aldri sem byrja æfingar klukkan 15.00 eru hvattir til að nýta sér fylgdina á sínar æfingar.  Við hvetjum foreldra barna í 3. bekk og eldri til að kenna börnum sínum á Strætó.

Starfsfólk Strætó verður í Egilshöll þriðjudaginn 12. september klukkan 17.00 - 18.30.

Þar gefst Fjölnisfólki kostur á að fræðast um samgöngur Strætó og strætókort verða til sölu á svæðinu.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.