Fjölnir | FRÉTTIR

07.11 2018

Fjölnir/Björninn sigrar SA

Fyrsti sigur Fjölnis/Bjarnarins í Hertz deildinni í hokkí kom í gærkvöldi þegar liðið sigraði SA í hörkuleik í Egilshöllinni.  

Leikurinn endaði 3 - 2 eftir að okkar menn höfðu komist í 2 - 0.

Þetta verður spennandi vetur og baráttan hörð.

#FélagiðOkkar

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.