Fjölnir | FRÉTTIR

21.11 2015

Fjölnir mætir Val á útivelli í 1 umferð Pepsí deildar 2016

 Á formanna- og framkvæmdastjórafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ í dag var dregið í töfluröð í Pepsi-deild kvenna og karla og 1. og 2. deild karla.  

Við byrjum á Val á útivelli og fáum svo fyrsta heimaleikinn á móti ÍBV í 2 umferð.

Við eigum svo Stjörnuna heima í næst síðustu umferð og endum svo á útileik við Breiðablik.

Sjá umferðirnar

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.