Fjölnir | FRÉTTIR

29.12 2017

Fjölnisfólk ársins 2017

Föstudaginn 29. desember fór fram val á Fjölnisfólki ársins 2017.

Valið var haldið fyrir fullu húsi í nýrri félagsaðstöðu Fjölnis í Egilshöll og tókst mjög vel til.

 

Verðlaunahafar:

Fjölnismaður ársins var valinn Óskar Hlynsson frá frjálsíþróttadeildinni.

Íþróttakona Fjölnis var valin Andrea Jacobsen frá handknattleiksdeildinni.

Íþróttakarl Fjölnis var valinn Þórður Ingason frá knattspyrnudeildinni.

 

Fimleikadeild

Íþróttakona: Þórhildur Rósa Sveinsdóttir

Íþróttakarl: Elio Mar Rebora

Frjálsíþróttadeild

Íþróttakona: Arndís Ýr Hafþórsdóttir

Íþróttakarl: Bjarni Anton Theódórsson

Handknattleiksdeild

Íþróttakona: Andrea Jacobsen

Íþróttakarl: Kristján Örn Kristjánsson

Karatedeild

Íþróttakona: Sunna Rut Guðlaugsdóttir

Íþróttakarl: Gústef Karel Karlsson

Knattspyrnudeild

Íþróttakona: Íris Ósk Valmundsdóttir

Íþróttakarl: Þórður Ingason

Körfuknattleiksdeild

Íþróttakona: Berglind Karen Ingvarsdóttir

Íþróttakarl: Alexander Þór Hafþórsson

Skákdeild

Íþróttakona: Nansý Davíðsdóttir

Íþróttakarl: Davíð Kjartansson

Sunddeild

Íþróttakona: Steingerður Hauksdóttir

Íþróttakarl: Jón Margeir Sverrisson

Tennisdeild:

Íþróttakona: Hera Björk Brynjarsdóttir

Íþróttakarl: Teitur Marshall

 

Við þökkum öllum fyrir komuna og óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn.

 

Áfram Fjölnir

#FélagiðOkkar

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.