Fjölnir | FRÉTTIR

08.02 2019

Fjölnisfólk í sviðsljósinu um helgina

Það verður í nógu að snúast hjá Fjölnisfólkinu okkar um helgina.

Föstudagur

- Tvíhöfði í Dalhúsum í Grill 66 deild karla og kvenna
sjá viðburð hér: 
https://www.facebook.com/events/368051687107441/

- Strákarnir í körfunni fara vestur og taka á móti Vestri
í mikilvægum leik í toppbaráttunni í 1.deild,
leikurinn er í beinni frá kl. 19:15: https://jakinn.tv/live/ 

Laugardagur

- Fjölliðamót í Dalhúsum hjá 6.fl karla eldra ár
sjá viðburð hér: 
https://www.facebook.com/events/1888103547967602/

- Getraunakaffi Fjölnis kl. 10-12 í Egilshöll

Sunnudagur

- Fjölliðamót í Dalhúsum hjá 6.fl karla eldra ár
sjá viðburð hér: 
https://www.facebook.com/events/1888103547967602/

- Stelpurnar í fótboltanum eiga leik gegn Fylki
í Egilshöll kl. 18:15 í Reykjavíkurmótinu

Þá eigum við fjóra flotta keppendur á Norðurlandamótinu
í listskautum sem haldið er í Linköping í Svíþjóð.
Það eru þær Eva Dögg Sæmundsdóttir (mynd 1),
Herdís Birna Hjaltalín (mynd 2),
Helga Karen Pedersen (mynd 3)
og Júlía Sylvía Gunnarsdóttir (mynd 4)
ásamt þjálfara þeirra Gennady Kaskov.
Sjá nánar á Facebook síðu ÍSS: 
https://www.facebook.com/listskautar/ 

Myndir af stelpunum eru frá ÍSS.

#FélagiðOkkar

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.