Fjölnir | FRÉTTIR

30.11 2018

Fjörug vika að baki

Um síðustu helgi var haldinn stefnumótunarfundur hjá Ungmennafélaginu Fjölni í fundaraðstöðu UMFÍ í Sigtúni. Var góð mæting frá öllum deildum félagsins ásamt aðalstjórn og starfsfólki.

Ragnar Guðgeirsson fyrrverandi formaður og ráðgjafi stýrði fundinum. Umræður voru góðar og almenn sátt um vöxt og stefnu félagsins.

Unnið verður áfram með niðurstöður fundarins á næstu mánuðum.

Á þriðjudaginn 27 nóvember vígðum við svo formlega Fjölnishöllina í Egilshöll.  Hérna er um nýtt og glæsilegt íþróttahús sem eflir og styrkir okkar starf, sérstaklega í handbolta og körfubolta en jafnframt gefur það okkur meiri möguleika á allskonar öðrum íþróttaviðburðum.

Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, Helgi S Gunnarsson, forstjóri Regins, Sunna Hrönn Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Knatthallarinnar vígðu húsið með okkur ásamt rúmlegar 500 börnum og fullt af öðrum góðum gestum.

Við óskum öllum góðrar helgar.

#FélagiðOkkar

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.