Fjölnir | FRÉTTIR

01.12 2017

Frábær mæting á opinn fyrirlestur

Í gærkvöldi hélt Hallur Hallsson opinn fyrirlestur þvert á félagið með yfirskriftinni "markmið og áhrif þeirra á líðan og frammistöðu".

Við þökkum fyrir frábærar viðtökur, fullt var út að dyrum í hátíðarsalnum í Dalhúsum.

Við hlökkum til að kynna næsta opna fyrirlestur eftir áramót.

Gangi öllum vel að vinna með markmiðin sín.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.