Fjölnir | FRÉTTIR

09.10 2018

Haustfagnaður Grafarvogs 13. október.

Haustfagnaður Grafarvogs verður haldinn í Dalhúsum laugardaginn 13. október.

Glæsileg dagskrá, frábær matur og tryllt ball þar sem Skítamórall spilar fyrir dansi fram eftir nóttu. Þetta er viðburður sem þú vilt ekki missa af!

Á matseðlinum verður glóðarsteikt lambalæri, smjörlegið kalkúnaskip, kartöflur, sósur og bæði ofnbakað og ferskt grænmeti.

-Húsið opnar kl. 19:00
-Stórglæsilegt happdrætti verður á staðnum.
-Veislustjóri er hinn eini sanni Maggi Hödd.
-Dóri DNA verður með gamanmál.
-Óvæntur ræðumaður.
-Skítamórall heldur uppi stuðinu fram eftir nóttu.

Miðaverð er einungis 7.900.-
Miðaverð á ball er 2.990.-

Það eru 10 sæti á borði. Borðapantanir sendast á frida@fjolnir.is
Fyrstur kemur fyrstur fær!

#FélagiðOkkar

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.