Fjölnir | FRÉTTIR

29.12 2017

Jólaball Fjölnis

Jólaball Fjölnis var haldið í gær í Egilshöllinni kl. 17.  Stemming var góð og mættu um 80 manns á ballið og skein gleði úr andlitum barnanna sem skemmtu sér vel í miðjunni í Egilshöllinni.

Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum jólaball í Egilshöllinni sem kom bara vel út.

Fjölnisbandið var í miklu stuði og spilaði öll bestu jólalögin og svo komu Stúfur og Giljagaur í heimsókn og var mikið fjör.

Við þökkum öllum fyrir komuna og óskum öllum gleðilegs nýs árs.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.