Fjölnir | FRÉTTIR

10.11 2015

Landsleikir við Grænland U16 í handbolta

Um síðustu helgi voru spilaðir landsleikir við Grænland í U16 í handbolta karla.

Umsjón með verkefninu voru handboltadeild Fjölnis og starfsfólkið okkar í Dalhúsum.

Okkur þótti vænt um þessa umsögn sem við fengum frá HSÍ.

Sælir félagar,
 
Fyrir hönd Handknattleikssambands Íslands vil ég þakka ykkur og hkd. Fjölnis fyrir óeigingjarnt starf um sl. helgi við umsjón með landsleikjum u-16 ára landsliðs karla við Grænland.
 
Öll umgjörð var til fyrirmyndar á leikjunum og var sérstaklega mikil ánægja hjá grænlænska liðinu þar sem vinir og ættingjar heimafyrir gátu fylgst með beinni netútsendingu frá leikjunum.
 
Það er ekki sjálfgefið að fá slíka aðstoð og því viljum við biðja ykkur um að koma bestu kveðjum á alla sem komu að verkefninu fyrir okkur.
 
Kærar þakkir.

 
Kveðja,


Róbert Geir Gíslason
Handknattleikssamband Íslands
Sími: 514-4202 | GSM: 820-0552
robert@hsi.is | Fax: 514-4201
Engjavegi 6, 104 Reykjavík

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.