Fjölnir | FRÉTTIR

11.07 2017

Opnar mælingar fyrir 15-18 ára í Egilshöll

Á opnum mælingadegi Fjölnis í Egilshöll er öllum unglingum á aldrinum 15-18 ára boðið að taka þrennskonar mælingar, bæði andlegar og líkamlegar.

Sunnudagurinn 30 júlí kl. 10-13

Dagskráin er eftirfarandi:
i) Veikleikaskimun á lendingartækni – áhættuþáttur fyrir hnémeiðslum [Harpa Söring Ragnarsdóttir]

ii) Andleg þrautseigja – greining á þrautseigju og andlegum styrk [Hreiðar Haraldsson]

iii) Líkamleg frammistaða – greining og viðmið [Sveinn Þorgeirsson]

nánari upplýsingar koma brátt...

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.