Fjölnir | FRÉTTIR

GÓÐUR ÁRANGUR Á RIG

Fjölnisfólk stóð sig vel á nýliðnum Reykjavik International Games sem haldið var í Laugardalnum um helgina.  Alls tóku 16 keppendur þátt í sundkeppni RIG 2014 og 5 keppendur töku þátt í sundi fatlaðra. Daníel Hannes Pálsson og Kristinn Þórarinsson fengu afreskverðlaun í lok móts fyrir stigahæstu sund mótsins.  Daníel átti þriðja stighæsta sundið fyrir 400m skriðsund en hann sigraði í tveimur greinum 100 og 200m flugsundi og var í verðlaunasæti í öllum úrslitasundum.  Kristinn átti 5. stighæðsta sundið fyrir 200m…

24.01 2014 | Sund LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.