Fjölnir | FRÉTTIR

Ertu að fara á Unglingalandsmótið

Við beinum því til Fjölniskrakka og Fjölnisfólks að vera merkt Fjölni á mótinu og þá sérstaklega við  mótssetningu. Skemmtið ykkur vel !

Það mun engum leiðast á Unglingalandsmóti UMFÍ dagana 28. - 31. júlí nk. Samhliða fjölbreyttri keppni í hinum ýmsu íþróttagreinum er boðið upp á fjölbreytta afþreyingardagskrá fyrir alla fjölskylduna.

Þarna verða risastórir hoppukastalar, frisbígolf, víkingafjör, fjölskyldujóga fyrir alla, götufótbolti danskra boltameistara og kennsla í sirkustrixum.  

Á hverju kvöldi verður boðið upp á kvöldvökur með þjóðþekktum…

21.07 2016 | LESA MEIRA

Vökvunarkerfi í Extravöllinn

Í síðasta mánuði áttu sér stað miklar framkvæmdir á Extravellinum hjá okkur þar sem við settum sjálfvirkt vökvunarkerfi í aðalvöllinn okkar.  Með þessar framkvæmd höfum við tekið enn eitt skrefið í því að bæta aðstöðu félagsins.   Með þessum búnaði getum við stýrt allri vökvun með miklu nákvæmari hætti og í þessu felst hagræðing þar sem ekki þarf að færa úðara fram og tilbaka á vellinum. Við getum stillt kerfið eftir klukku, eða látið skynjara meta vökvun á vellinum eða stýrt vökvunni…

20.07 2016 | Knattspyrna LESA MEIRA

Unglingalandsmótið 2016

Frábær skemmtun á Unglingalandsmóti UMFÍ  Það mun engum leiðast á Unglingalandsmóti UMFÍ dagana 28. - 31. júlí nk. Samhliða fjölbreyttri keppni í hinum ýmsu íþróttagreinum er boðið upp á fjölbreytta afþreyingardagskrá fyrir alla fjölskylduna. Þarna verða risastórir hoppukastalar, frisbígolf, víkingafjör, fjölskyldujóga fyrir alla, götufótbolti danskra boltameistara og kennsla í sirkustrixum. Á hverju kvöldi verður boðið upp á kvöldvökur með þjóðþekktum listamönnum eins og Emmsje Gauta, Úlfi Úlf, Hildi, Jóni Jóns, Frikka Dór, Amabadömu og Diktu. Hápunktinum verður síðan náð á sunnudagskvöldinu…

20.07 2016 | LESA MEIRA

Ingimundur Níels í Fjölni

Ingi­mund­ur Ní­els Óskars­son er geng­inn í raðir Fjöln­ismanna og verður lög­leg­ur með Grafar­vogsliðinu þegar fé­lag­skipta­glugg­inn verður opnaður á morg­un.  Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fjölni.  Ingimundur verðu væntanlega í leikmannahópi Fjölnis sem mætir Breiðabliki í Pepsi-deildinni á sunnudag. Fjölnismenn eru í öðru sæti Pepsi-deildarinnar, tveimur stigum á eftir Íslandsmeisturum FH.  Ingimundur, sem er þrítugur kantmaður, þekkir vel til í Grafarvoginum en hann er uppalinn hjá félaginu og lék 28 leiki með liðinu í 1. deildinni 2004-2006.  Hann gekk svo…

14.07 2016 | Knattspyrna LESA MEIRA

Góður árangur Fjölnis á Gautaborgarleikunum

Nokkur ungmenni úr Fjölni kepptu á Gautaborgarleikunum sem fram fóru dagana 1. – 3. júlí. Þau stóðu sig öll vel og nokkur urðu ofanlega í sínum greinum. Daði Arnarson varð í 5. sæti í 800 m hlaupi 17 ára pilta á tímanum 1:58,52 og hann varð í 9. sæti í 1500 m hlaupinu. Hann tók einnig þátt í 3000 m hlaupi og bætti tímann sinn töluvert. Bjarni Anton Theodórsson varð í 5. sæti í 400m hlaupi 19 ára pilta á…

03.07 2016 | Frjálsar LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.