Fjölnir | FRÉTTIR

05.07 2017

Skilaboð til foreldra

Góðan daginn.

Okkur var að berast fréttir frá foreldri sem vert er að gefa gaum. Barni var boðið far í bíl hjá ókunnugum manni við sundlaug Grafarvogs.

Við viljum nota tækifærið og biðja alla foreldra að ræða þetta við börnin sín, því gott er að minna reglulega á að þiggja ekki far hjá ókunnugum.

Sem betur fer þáði barnið ekki farið og hélt sína leið.

Ef svona atvik koma upp hjá ykkar börnum hvetjum við ykkur til að tilkynna lögreglunni það.

Við verðum öll að standa saman á vaktinni til að tryggja öryggi barnanna.

Kveðja starfsfólk Fjölnis.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.