Fjölnir | FRÉTTIR

05.10 2018

Viðhorfskönnun Ungmennafélags Fjölnis - Taktu þátt!

Góðan dag,

Skrifstofa Fjölnis óskar eftir þinni þátttöku í viðhorfskönnun Ungmennafélags Fjölnis. 
Markmið hennar er að fá betri sýn á starfsemi félagsins og gefa félagsmönnum tækifæri á að koma skoðun sinni á framfæri.
Það er vel til þess fallið á 30 ára afmæli félagsins að skoða stöðu þess og meta næstu skref. Þín þátttaka skiptir máli!

Könnunin tekur aðeins nokkrar mínútur. Lokað verður fyrir þátttöku mánudaginn 8. október.

Tengill á könnunina: https://goo.gl/forms/X0dUKtPP1V2lPmaH2

Endilega deila áfram til allra félagsmanna, foreldra, iðkenda og annarra Grafarvogsbúa.

Með Fjölniskveðju,
Skrifstofa Fjölnis

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.