Fjölnir

Gullmerki ÍBR

Gullmerki Íþróttabandalags Reykjavíkur - ÍBR

2018     Jón Karl Ólafsson

2018     Málfríður Sigurhansdóttir

2018     Birgir Gunnlaugsson

2013     Jón Þorbjörnsson

2002     Snorri Hjaltason

Heiðursviðurkenningar ÍBR eru í tveimur gráðum: Gullstjarna ÍBR og Gullmerki ÍBR

Framkvæmdastjórn ÍBR er heimilt að heiðra forystumenn eða íþróttamenn, þegar ástæða þykir til, en þó má ekki veita sama manninum nema einu sinni hverja gráðu.

Gullstjörnu ÍBR má sæma þann, sem unnið hefur um langt árabil að stjórnar- eða skipulagsmálum reykvískra íþróttasamtaka í heild eða einstakra íþróttafélaga innan bandalagsins, af einstökum dugnaði og kostgæfni.  Heiðurskjal, undirritað af framkvæmdastjórn ÍBR, skal fylgja viðurkenningunni.

Gullmerki ÍBR má veita þeim, sem innt af hendi hafa langvarandi og mikil störf í þágu reykvískra samtaka eða íþróttafélaga innan ÍBR.  Einnig reykvískum íþróttamönnum, sem vinna mikil afrek í alþjóðlegum íþróttamótum.

Tillaga um veitingu viðurkenningar ÍBR skal lögð fram skriflega á fundi framkvæmdastjórnar ÍBR.

Til þess að veita heiðursviðurkenningu ÍBR þarf samþykki ¾ framkvæmdastjórnar ÍBR.

Heiðursviðurkenningar skulu númeraðar og skráðar í sérstaka bók.

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.