Fjölnir

Íþróttamannvirki

Ungmennafélagið Fjölnir er með starfsemi víðsvegar um höfuðborgarsvæðið.

 

Íþróttahús

Egilshöll - knattspyrna, fimleikar, karate, frjálsíþróttir

Fjölnishöllin - fimleikahús

Íþróttamiðstöðin í Grafarvogi - Dalhús

Rimaskóli

Vættaskóli-Borgir

Laugardalshöll

Grafarvogslaug

Laugardalslaug

Kórinn

Tennishöllin í kópavogi

 

Vallarsvæði

Íþróttamiðstöðin í Grafarvogi - Dalhús

Gervigrasvellir við Egilshöll

 

Félags og fundaraðstaða

Íþróttamiðstöðin í Grafarvogi - Dalhús

Egilshöll - fundarherbergi, félagsaðstaða og skrifstofa í anddyrinu

  Í íþróttahúsum Fjölnis er:

a.    Góð umgengni okkar aðalsmerki
b.    Við göngum öll þrifalega um og berum virðingu fyrir eignum mannvirkjanna og hvers annars. Við röðum skóm upp í hillu, göngum snyrtilega frá fatnaði inni í búningsklefum, notum viðeigandi skófatnað inn í íþróttasalnum, hendum rusli í ruslafötur og erum ekki með háreysti, átök eða óþarfa hrindingar í búnings- eða baðklefum
c.    Enginn iðkandi kominn inn í íþróttasal fyrr en kennari/þjálfari er mættur í salinn
d.    Ekki notað tyggigúmmí né neytt áfengis, tóbaks, vímuefna eða ólöglegra lyfja
e.    Ekki neytt matvæla, sælgætis eða drykkja, annars en vatns, í íþróttasal
f.    Ekki tekin ábyrgð á munum sem ekki er komið í geymslu hjá starfsmanni
g.    Þjálfari, í samstarfi við starfsmenn ábyrgur fyrir því að sinn hópur gangi snyrtilega um íþróttasal og búnings- og baðklefa
h.    Kennari/þjálfari ábyrgur fyrir því að gengið sé vel og snyrtilega frá áhöldum á sama stað og þau voru tekin.
i.    Sá sem brýtur þessar reglur og veldur skemmdum, meðvitaður um að hann sé ábyrgur og verði látinn bæta allt fjárhagslegt tjón
j.    Forstöðumaður ábyrgur fyrir því að sá iðkandi/hópur sem brýtur reglur þessar ítrekað verði útilokaður frá æfingum/keppni í íþróttahúsinu til lengri eða skemmri tíma
k.    Starfsfólki hússins sýnd kurteisi og orðið við tilmælum þess og fyrirmælum

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.