Fjölnir

Heilsufarsstefna

Tilgangur heilsustefnu Grafarvogs og Kjalarness er að hvetja börn og ungmenni til að tileinka sér heilsusamlegan lífsstíl. Til að svo geti orðið er mikilvægt að umhverfi, aðbúnaður, viðhorf og samskipti séu með þeim hætti að það efli sjálfstraust þeirra og styrkleika.  Megináherslur heilsustefnu Grafarvogs og Kjalarness: Heilsustefnan tekur til barna og ungmenna frá fæðingu til 20 ára aldurs. Þá er lagður grunnur að sjálfsmynd og sjálfsvirðingu einstaklingsins og heilbrigðum lífsháttum. Forsenda þess að byggja upp jákvæða og sterka sjálfsmynd hjá börnum og ungmennum, styrkja félagsfærni og stuðla að heilsusamlegum lífsstíl er að skapa umhverfi sem styður við eftirfarandi þætti.

Hér má nálgast stefnuna.

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.