Frjálsar | FRÉTTIR

Fjölnishlaup Gaman Ferða 25. maí

Fjölnishlaup Gaman Ferða fer fram á uppstigningardag 25. maí kl 11 við Dalhús. Þetta eru leiðirnar í 10 km hlaupinu og skemmtiskokkinu. Skráning í 10 km fer fram á hlaup.is og skráning í skemmtiskokkið er á staðnum. Nánari upplýsingar eru á hlaup.is.

21.05 2017

Arndís Ýr Íslandsmeistari í 10 km

21.05 2017

Skemmtileg frjálsíþróttanámskeið í sumar

21.05 2017

Fjölnishlaup Gaman Ferða 25. maí kl 11

Fjölnishlaupið er einn af elstu íþróttaviðburðum hverfisins og verður að þessu sinni haldið á uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí. Er þetta í 29. sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupið verður ræst…

19.05 2017 Lesa meira...
23.04 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.