Frjálsar | FRÉTTIR

Góður árangur á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands 15-22 ára var haldið í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika helgina 17. - 18. febrúar. Mótahaldið gekk vel hjá FH-ingum og aðstaðan í höllinni þeirra góð. Fjölnir átti 14 keppendur á mótinu og stóðu þau sig mjög vel. Níu af þeim unnu til verðlauna á mótinu og fengu 6 gull, 4 silfur og 6 brons. Í stigakeppninni varð Fjölnir í 5. sæti. Kjartan Óli Ágústsson varð Íslandsmeistari í 800m hlaupi pilta 16-17 ára á tímanum 2:09,00 og einnig Íslandsmeistari í 1500…

19.02 2018

MÍ í fjölþrautum

12.02 2018

Frábær árangur á MÍ öldunga

12.02 2018

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Fjölnis 2018

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Fjölnis verður haldinn miðvikudaginn 21. febrúar. kl 20 í Egilshöll. Dagskrá aðalfundar: a)      Skýrsla stjórnar b)      Reikningar deildar c)      Kjör formanns d)      Kjör stjórnarmanna e)      Önnur mál Við…

08.02 2018 Lesa meira...

RIG 2018

Reykjavíkurleikarnir í frjálsum fóru fram laugardaginn 3. febrúar í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Fjölnir átti 7 keppendur á mótinu, en mótið er boðsmót og aðeins þeim allra bestu er boðið að…

05.02 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.