Frjálsar | FRÉTTIR

Vormót Fjölnis

Vormót Fjölnis var haldið á Laugardalsvelli 14. júní. Mótið gekk vel í alla staði þó að veðrið væri frekar blautt. Um 70 keppendur tóku þátt í mótinu á aldrinum 11-15 ára. Keppnisgreinar voru fjórar í hverjum aldursflokki; spretthlaup, langstökk ,kúluvarp og 600 eða 800 m hlaup. Fjölnisiðkendur stóðu sig með miklum sóma og nokkur unnu til verðlauna, en 10 keppendur frá Fjölni voru á mótinu. Una Hjörvarsdóttir 15 ára sigraði í langstökki stúlkna og vann silfur í 100 m hlaupi.…

18.06 2018

Kolfinna og Elísabet á Grunnskólamót Norðurlandanna

03.06 2018

Metþátttaka í Fjölnishlaupi Gaman Ferða

10.05 2018

Fjölnishlaup Gaman Ferða 10. maí

Fjölnishlaup Gaman Ferða verður haldið fimmtudaginn 10. maí sem er uppstigningardagur.  Hlaupið er sannkallað afmælishlaup þar sem þetta er í 30. sinn sem Fjölnir heldur hlaupið. Hlaupið verður jafnframt Íslandsmeistaramót í 10 km…

07.05 2018 Lesa meira...

Sumarnámskeið í frjálsum

Þessi skemmtilegu námskeið verða aftur í sumar. Skráningar eru í Nora.

07.05 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.