Frjálsar | FRÉTTIR

Karen, Kjartan og Signý valin í Úrvalshóp FRÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur birt nýjan lista yfir Úrvalshóp unglinga 15-19 ára. Listinn gildir út árið 2018. Fjölnir á núna þrjá iðkendur á þessum lista. Þau eru eftirfarandi: Karen Birta Jónsdóttir 16 ára sem náði lágmarki í spjótkasti (500gr). Kjartan Óli Ágústsson 15 ára sem náði lágmarki í 800m hlaupi. Signý Hjartardóttir 15 ára sem náði lágmarki í kúluvarpi (3 kg). Karen Birta og Signý voru áður í hópnum en Kjartan Óli kemur nýr inn í hópinn núna. Þeir sem eru í Úrvalshópnum…

13.12 2017

Óskar með besta afrek öldunga

08.12 2017

Jólablandan

26.11 2017

Frábær árangur á Silfurleikum ÍR

Silfurleikar ÍR voru haldnir í frjálsíþróttahöllnni í Laugardal laugardaginn 18. nóv. Keppt var í aldursflokkum 6-17 ára. Frábær þátttaka var hjá Fjölni á mótinu en félagið átti 28 keppendur. Fjölnisfólkið…

20.11 2017 Lesa meira...

Gaflarinn 2017

Frjálsíþróttamótið Gaflarinn fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika laugardaginn 4. nóv. Góð þátttaka var frá Fjölni á mótinu en 18 keppendur frá Fjölni tóku þátt. Fjölniskrökkunum gekk mjög vel og…

04.11 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.