Frjálsar | FRÉTTIR

Arndís Ýr á Evrópubikar landsliða

Arndís Ýr Hafþórsdóttir í Fjölni var valin í landsliðið sem var sent á Evrópubikar landsliða sem fram fór í Tel Aviv í Ísrael dagana 24. og 25. júní. Landsliðið var skipað 32 íþróttamönnum og keppti í 2. deild. 12 þjóðir tóku þátt í keppninni. Fyrri daginn keppti Arndís Ýr í 3000m hlaupi og endaði í 11. sæti á tímanum 9:59,49. Seinni daginn keppti hún í 5000m hlaupi. Hún hljóp á tímanum 17:14,16 mín sem er bæting hjá henni um tæpar…

26.06 2017

Margar persónulegar bætingar á MÍ 11-14 ára

26.06 2017

Una og Kolfinna á Grunnskólamót Norðurlandanna

05.06 2017

Arndís með gull á Smáþjóðaleikunum

Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölniskona sigraði í 10.000 m hlaupi á Smáþjóðaleikunum þann 1. júní. Keppnin fór að þessu sinni fram í San Marino. Arndís hljóp vegalengdina á tímanum 36:59,69 sem…

05.06 2017 Lesa meira...

Velheppnað Vormót í frjálsum

Hið árlega Vormót Fjölnis í frjálsum íþróttum var haldið á Laugardalsvelli fimmtudaginn 1. júní. Veðrið var ekki upp á sitt besta eða töluverð rigning. Krakkarnir létu það ekki mikið á…

05.06 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.