Frjálsar | FRÉTTIR

Góður árangur á Silfurleikum ÍR

Silfurleikar ÍR voru haldnir í frjálsíþróttahöllnni í Laugardal laugardaginn 24. nóv. þar sem keppt var í aldursflokkum 8-17 ára. Góð þátttaka var hjá Fjölni á mótinu en félagið átti 14 keppendur. Fjölnisfólkið stóð sig mjög vel og voru margir að setja persónuleg met í ýmsum greinum. 7 keppendur frá Fjölni komust á verðlaunapall að þessu sinni: Bjartur Gabríel Guðmundsson 16 ára sigraði í hástökki með stökk yfir 1,82m. Hann fékk brons í 200m hlaupi á tímanum 23,70sek. Einnig keppti hann…

25.11 2018

Óskar fékk viðurkenningu FRÍ

24.11 2018

Birna Varðardóttir nýr þjálfari hlaupahópsins

24.11 2018

Fjögur frá Fjölni í landsliðinu á Norðurlandamóti í víðavangshlaupum

Norðurlandamót í Víðavangshlaupum fór fram í Reykjavík þann 10.nóvember. Mótið var haldið í Laugardalnum og var veðrið mjög gott miðað við árstíma. Fjögur ungmenni voru valin frá Fjölni til að…

11.11 2018 Lesa meira...

Fjölnisstelpurnar stóðu sig vel í Hjartadagshlaupinu

Hjartadagshlaupið var haldið í Kópavoginum laugardaginn 29. sept. þar sem á fjórða hundrað manns kepptu í 5 og 10 km hlaupum. Fjölnisstelpurnar og æskuvinkonurnar Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Íris Anna Skúladóttir…

30.09 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.