Frjálsar | FRÉTTIR

Ágúst Íslandsmeistari í 200m hlaupi

Íslandsmeistaramót öldunga í frjálsum íþróttum fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 16. og 17. feb. Fjölnismaðurinn Ágúst Jónsson keppti í þremur greinum í aldursflokknum 45-49 ára og gekk mjög vel. Hann varð Íslandsmeistari í 200m hlaupi á tímanum 27,08sek. Hann varð í öðru sæti í 60m hlaupi á tímanum 8,44sek og einnig í öðru sæti í 400m hlaupi á tímanum 60,61sek. Var hann að bæta sig í öllum vegalengdunum sem má teljast frábær árangur. Mótið var í umsjón Fjölnis…

17.02 2019

Sara með mótsmet og 4 medalíur á MÍ 11-14 ára

10.02 2019

Sara með gull á RIG í 600m hlaupi

05.02 2019

Fjölnir með 7 gull á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 15-22 ára var haldið í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika dagana 26. og 27. janúar. Fjölnir átti 14 keppendur á mótinu og komust 7 þeirra á verðlaunapall…

28.01 2019 Lesa meira...

Ingvar tilnefndur til langhlaupara ársins

Ingvar Hjartarson Fjölnismaður hefur verið tilnefndur til langhlaupara ársins 2018 á hlaup.is. Ingvar er aðeins 24 ára en hefur verið mjög áberandi í hlaupasamfélaginu síðan hann var 16 ára gamall.…

10.01 2019 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.