Frjálsar | FRÉTTIR

MÍ á Sauðárkróki

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á Sauðárkróki dagana 14. og 15. júlí. Fjölnir átti 10 keppendur á mótinu sem stóðu sig mjög vel. Þau sem unnu til verðlauna voru: Helga Guðný Elíasdóttir vann tvenn silfurverðlaun. Annars vegar í 1500 m hlaupi á tímanum 4:59,15 og í 3000 m hlaupi á tímanum 10:42,43. Helga Þóra Sigurjónsdóttir vann silfurverðlaun í hástökki þegar hún stökk yfir 1,65 m. Einar Már Óskarsson vann bronsverðlaun í 200 m hlaupi á tímanum 22,86 sek.…

18.07 2018

Sara Íslandsmeistari í 600 m hlaupi 13 ára

24.06 2018

Vormót Fjölnis

18.06 2018

Kolfinna og Elísabet á Grunnskólamót Norðurlandanna

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna fór fram í Kaupmannahöfn 27. maí til 1. júní. Mótið hefur verið haldið árlega frá árinu 1948 fyrir utan eitt ár og verður því haldið uppá 70…

03.06 2018 Lesa meira...

Metþátttaka í Fjölnishlaupi Gaman Ferða

Fjölnishlaup Gaman Ferða var haldið fimmtudaginn 10. maí í ágætis veðri. Er þetta þrítugasta hlaupið sem Fjölnir heldur og er hlaupið því jafngamalt félaginu sem einnig fagnar 30 ára afmæli…

10.05 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.