Frjálsar | FRÉTTIR

Fjölnisstelpurnar stóðu sig vel í Hjartadagshlaupinu

Hjartadagshlaupið var haldið í Kópavoginum laugardaginn 29. sept. þar sem á fjórða hundrað manns kepptu í 5 og 10 km hlaupum. Fjölnisstelpurnar og æskuvinkonurnar Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Íris Anna Skúladóttir og Björg Hákonardóttir stóðu sig mjög vel í hlaupinu. Björg vann kvennaflokkinn í 5 km hlaupinu, Íris Anna varð önnur í 10 km hlaupinu og Arndís Ýr varð þriðja. Íris Anna var að hlaupa á sínum besta tíma í nokkur ár og Arndís er að koma sterk til baka eftir…

30.09 2018

Framlengdur samningur við Gaman Ferðir

20.09 2018

Byrjendanámskeið - hlaupahópur

31.08 2018

Fjölnir með 12 verðlaun á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands fyrir 15-22 ára fór fram á frjálsíþróttavellinum í Laugardal helgina 25. og 26. ágúst í blíðskaparveðri. Fjölnir átti 10 keppendur á mótinu sem stóðu sig sérstaklega vel. Kjartan…

26.08 2018 Lesa meira...

Daði kominn á íþróttastyrk í háskóla í USA

Daði Arnarson 800m hlaupari hjá Fjölni hefur fengið inngöngu í háskóla í Bandaríkjunum og mun verða þar næstu fjögur árin. Mun hann æfa þar hlaup í mjög góðum æfingahópi þar…

25.08 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.