Frjálsar | FRÉTTIR

Signý og Helga Þóra með gull á unglingalandsmótinu

Unglingalandsmót UMFÍ fór fram á Egilsstöðum dagana 4.-6. ágúst. Fjölnir var með 8 keppendur í frjálsum á mótinu. Mótshaldið gekk vel í hæglætisveðri og stemningin á tjaldstæðinu var góð. Signý Hjartardóttir 15 ára stóð sig mjög vel og fékk samtals 4 medalíur á mótinu. Hún sigraði í þrístökki með stökk upp á 10,08m. Hún varð í 2. sæti í kúluvarpi með kast upp á 11,10m og í 2. sæti í hástökki með stökk yfir 1,47m. Einnig varð hún í 2.…

10.08 2017

Fjölelding í 4. sæti á bikar

31.07 2017

Jón Margeir með tvö Íslandsmet!

13.07 2017

Minna Íslandsmeistari í 400m hlaupi

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á Selfossi dagana 8. og 9. júlí. Fjölnisfólkið stóð sig mjög vel á mótinu. Fyrst ber að nefna að Vilhelmína Þór Óskarsdóttir varð…

11.07 2017 Lesa meira...

Helga Þóra með brons í Gautaborg

Hópur frá Fjölni fór á Gautaborgarleikana sem fram fóru dagana 30. júní – 2. júlí á Ullevi leikvanginum í Gautaborg.  Þó nokkur vindur var stundum að trufla keppendur en að…

03.07 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.