Frjálsar | FRÉTTIR

Fjölnishlaup Gaman Ferða - 30 ára afmælishlaup

Fjölnishlaup Gaman Ferða verður haldið fimmtudaginn 10. maí sem er uppstigningardagur.  Hlaupið er sannkallað afmælishlaup þar sem þetta er í 30. sinn sem Fjölnir heldur hlaupið. Hlaupið verður jafnframt Íslandsmeistaramót í 10 km götuhlaupi 2018. Einnig er hlaupið hluti af Powerade sumarhlaupunum og gefur stig í stigakeppni hlaupaseríunnar. Hlaupaleiðir sem verða í boði eru, 1,4 km skemmtiskokk 5 km  10 km   Þátttökugjöld og skráning: 3.000 kr fyrir 10 km hlaup og 2.500 kr fyrir 5 km hlaup með forskráningu á hlaup.is fram að miðnætti…

03.04 2018

Páskamót Fjölnis

02.04 2018

Fjölnir með 3 keppendur í landsliðinu

18.03 2018

Bikarkeppni 15 ára og yngri

Bikarkeppni FRÍ fyrir 15 ára og yngri fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika sunnudaginn 11. mars. Fjölnir og Afturelding sendi sameiginlegt lið í keppnina og lenti stúlknaliðið í 7. sæti…

13.03 2018 Lesa meira...

Fjölelding í 4. sæti á Bikar

Bikarkeppni FRÍ fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika laugardaginn 10. mars. Fjölnir og Afturelding sendu sameiginlegt lið í keppnina. Í kvennakeppninni varð liðið í 4. sæti, í karlakeppninni í 6.…

13.03 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.