Frjálsar | FRÉTTIR

23.08 2017

Æfingar í frjálsum hefjast 7. september

Vetrarstarfið í frjálsum mun hefjast 7. september hjá 1.-8. bekk. Allir eru velkomnir að prufa æfingar í frjálsum. Stelpur og strákar æfa saman og lögð er áhersla á að allir fái þjálfun við hæfi. Það situr aldrei neinn á bekknum í frjálsum, allir geta tekið þátt á sínu getustigi og allir geta keppt. Upplýsingar um æfingar hjá 9. bekk og eldri iðkendum eru settar inná Facebooksíðu hópanna. 

Frjálsar íþróttir eru fyrir allan aldur og er æfingahópur líka fyrir fullorðna. Einnig er starfandi hlaupahópur fyrir alla sem njóta þess að hlaupa í góðum félagsskap.

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um æfingatíma, þjálfara og æfingagjöld:

6-9 ára (árg. 2008-2011) 1.-4. bekkur:

Mánudagar í Rimaskóla kl 16:20-17:10

Fimmtudagar í Rimaskóla kl 16:20-17:10

Laugardagar í Laugardalshöll kl 10-11

 

Þjálfarar: Matthías Már Heiðarson sími: 8450542 netfang: mattimar95@gmail.com (mán og fim)

Hafdís Rós Jóhannesdóttir (mán)

Helga Þóra Sigurjónsdóttir (fim og lau)

 

Æfingagjöld haustönn (sept.-des.):

28.000 3 æfingar á viku.

19.000 1-2 æfingar á viku.

 

10-14 ára (árg. 2004-2007) 5. – 8. bekkur:

Mánudagar í Rimaskóla kl 15:30-16:20

Þriðjudagar í Laugardalshöll kl 16:30-18:00

Fimmtudagar í Rimaskóla kl 15:30-16:20

Laugardagar í Laugardalshöll kl 10-11:30

 

Þjálfarar: Matthías Már Heiðarson sími: 8450542 netfang: mattimar95@gmail.com (mán, fim og lau)

Hafdís Rós Jóhannesdóttir (mán og þri)

Helga Þóra Sigurjónsdóttir (fim)

 

Æfingagjöld haustönn (sept.-des.):

32.000 3-4 æfingar á viku.

20.000 1-2 æfingar á viku.

 

15 ára og eldri (árg. 2003 og eldri):

Mánudagar í Laugardalshöll kl 17-19

Þriðjudagar í Laugardalshöll kl 17:30-19:30

Miðvikudagar í Laugardalshöll kl 17-19

Fimmtudagar í Laugardalshöll kl 17:30-19:30

Föstudagar í Laugardalshöll kl 17-19

Laugardagar í Laugardalshöll kl 11-13

 

Þjálfari: Óskar Hlynsson, sími 6933026, netfang: oskarhlyns@simnet.is

Tækniþjálfari: Theodór Karlsson (fim.)

 

Æfingagjöld haustönn (sept.-des.):

37.000 6 æfingar á viku.

22.000 1-2 æfingar á viku.

 

Fullorðnir:

Þriðjudagar og fimmtudagar í Laugardalshöll kl 18:30-20

 

Þjálfari: Óskar Hlynsson, sími 6933026, netfang: oskarhlyns@simnet.is

 

Æfingagjöld haustönn (sept.-des.) 10.000kr

 

Hlaupahópur:

Mánudagar og miðvikudagar við Foldaskóla kl 17:30-19

Fimmtudagar í Laugardalshöll á veturnar en úti á sumrin – breytilegur tími

Laugardagar – langt hlaup – breytilegur tími og staðsetning

 

Þjálfari: Óskar Jakobsson, sími 8646433, netfang: oskarj71@gmail.

 

Æfingagjöld:

Ársgjald er 25.000kr

Líka hægt að greiða eina önn í einu þá er gjaldið 10.000 kr (3 annir á ári)

 

 

Allar upplýsingar um æfingar eru settar inná Facebooksíður æfingahópa:

 

Fjölnir frjálsar 6-9 ára

Fjölnir Frjálsar 11-14 ára

Fjölnir frjálsar

Fjölnir frjálsar fullorðnir

Skokkhópur Fjölnis

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.