Frjálsar | FRÉTTIR

31.08 2018

Byrjendanámskeið - hlaupahópur

Byrjendanámskeið í hlaupum fyrir fullorðna.

  • Staðsetning:  Foldaskóli, Logafold 1.
  • Námskeiðið hefst: 10. september 2018   kl 17:30.
  • Æfingar: Mánudaga og miðvikudaga kl 17:30 og frjáls mæting með hópnum á laugardögum. 
  • Tímalengd: 6 vikur og framhaldsæfingar út árið. 
  • Þjálfarar: Ingólfur Björn Sigurðsson og Óskar Jakobsson. 
  • Verð: 12.000,- Skráning og greiðsla: Heimasíða Fjölnis undir „skrá í Fjölnir“ .
  • Nánari upplýsingar: oskarj71@gmail.com / insi54@rvkskolar.is og Skrifstofa Fjölnis, sími 578 2700.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.