Frjálsar | FRÉTTIR

12.03 2017

Fjölelding í 3. sæti á bikar 15 ára og yngri

Bikarkeppni FRÍ fyrir 15 ára og yngri var haldin í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal sunnudaginn 12. mars. Eins og áður sendi Fjölnir sameiginlegt lið með Aftureldingu. Liðið stóð sig mjög vel og endaði í 3. sæti en 8 lið tóku þátt í keppninni. Er þar með lokið helstu mótum á innanhússkeppnistímabilinu.

Úrslit mótsins má sjá hér.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.