Frjálsar | FRÉTTIR

30.09 2018

Fjölnisstelpurnar stóðu sig vel í Hjartadagshlaupinu

Hjartadagshlaupið var haldið í Kópavoginum laugardaginn 29. sept. þar sem á fjórða hundrað manns kepptu í 5 og 10 km hlaupum. Fjölnisstelpurnar og æskuvinkonurnar Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Íris Anna Skúladóttir og Björg Hákonardóttir stóðu sig mjög vel í hlaupinu. Björg vann kvennaflokkinn í 5 km hlaupinu, Íris Anna varð önnur í 10 km hlaupinu og Arndís Ýr varð þriðja. Íris Anna var að hlaupa á sínum besta tíma í nokkur ár og Arndís er að koma sterk til baka eftir barnseignarfrí.

Það voru fleiri frá Fjölni sem gekk vel í hlaupinu. Ingvar Hjartarson tók þátt í 5 km hlaupinu og lenti í öðru sæti.

Öll úrslit úr hlaupinu eru hér.

Á myndinni eru Arndís, Björg og Íris.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.