Frjálsar | FRÉTTIR

12.02 2018

MÍ í fjölþrautum

Meistaramót Íslands í fjölþrautum var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 10.-11. febrúar og átti Fjölnir einn þátttakanda á mótinu. Signý Hjartaróttir 16 ára keppti í fimmtarþraut stúlkna 16-17 ára og lenti hún í öðru sæti með 2900 stig sem er töluverð bæting í stigum frá fyrra ári. Gekk henni mjög vel í öllum greinunum. Til dæmis sigraði hún í hástökki með stökk yfir 1,53m sem er jafnt hennar persónulega besta árangri. Hún varð önnur í langstökkinu og þriðja í kúluvarpinu. Að lokum bætti hún tímann sinn í 800 m hlaupinu.

Öll úrslit mótsins eru hér.

Á myndinni er Signý.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.