Frjálsar | FRÉTTIR

05.09 2017

MÍ í fjölþrautum

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Kópavogsvelli helgina 2.-3. sept. í rigningu og töluverðum vindi. Tveir keppendur frá Fjölni luku við þrautina í flokki 15 ára og yngri stúlkna. Signý Hjartardóttir varð í 2. sæti með 3481 stig og Katrín Tinna Pétursdóttir varð í 3. sæti með 2860 stig. Ekki var mikið um persónulegar bætingar á mótinu enda veðrið frekar leiðinlegt. Þó bætti Signý sig í grindahlaupi og Katrín bætti sig í hástökki og spjótkasti.

Þar með er utanhússtímabilinu lokið og við taka æfingar fyrir innanhússmótin í vetur.

Öll úrslit mótsins eru hér.

Á myndinni eru sigurvegararnir í stúlknaflokkinum.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.