Handbolti | FRÉTTIR

3. flokkur kvenna áfram í bikarnum

Stelpurnar í 3. flokki komust áfram í bikarnum eftir frábæran sigur á ÍR, 22-16 fyrr í dag. Leikurinn var jafn og spennandi en þegar líða tók á seinni hálfleikinn sigu okkar stelpur fram úr og uppskáru góðan sigur. Þær eru því komnar í 8 liða úrslit þar sem þær mæta Gróttu.

14.01 2018

U18 karla vann gull á Sparkassen Cup

10.01 2018

Logi Gliese Ágústsson skrifar undir samning

02.01 2018

Þrjár frá Fjölni valdar í æfingahóp U-20

Þær Andrea Jacobsen, Berglind Benediktsdóttir og Helena Ósk Kristjánsdóttir hafa verið valdar í æfingahóp U-20 ára landsliðs kvenna sem mun æfa milli jóla og nýárs. Æfingarnar eru liður í undirbúningi…

20.12 2017 Lesa meira...

Andrea Jacobsen á reynslu í Svíþjóð

Andrea Jacobsen leikmaður mfl kvenna er á reynslu næstu daga hjá sænska efstu deildar liðinu Kristianstad HK. Liðið er sem stendur í 3. sæti deildarinnar. Andrea sem er fyrirliði liðsins hefur…

18.12 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.