Handbolti | FRÉTTIR

Sigfús Páll semur við Fjölni

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Sigfús Pál Sigfússon til tveggja ára. Sigfús er 31 árs leikstjórnandi sem leikið hefur tvo A-landsleiki fyrir Íslands hönd auk fjölda leikja með yngri landsliðum og Evrópuleiki með félagsliðum sínum. Sigfús hóf handknattleiksiðkun sína hjá Fram og lék sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir Safamýrarliðið leiktíðina 2003/2004. Leikmaðurinn vakti strax athygli fyrir mikinn hraða og frábæran skilning á leiknum. Næstu árin festi Sigfús sig í sessi sem lykilmaður hjá Fram og skipaði sér í hóp bestu leikstjórnenda á…

27.06 2017

Andri Berg Haraldsson skrifar undir

21.06 2017

Bergur Elí Rúnarsson skrifar undir samning

20.06 2017

Theodór Ingi Pálmason kominn í gult

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið til tveggja ára við Theodór Inga Pálmason. Theodór er þrítugur línumaður sem lék í hjarta KR-varnarinnar á nýafstaðinni leiktíð í 1. deildinni. Theodór skoraði 63 mörk…

19.06 2017 Lesa meira...

Lokahóf handboltans

Lokahóf meistaraflokka Fjölnis fór fram föstudaginn 19 maí. Þar voru verðlaun veitt í meistaraflokki karla og kvenna. Leikmaður ársins í meistaraflokki kvenna var valin Díana Kristín Sigmarsdóttir og var hún…

26.05 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.