Handbolti | FRÉTTIR

HM-Fjör Fjölnis

Handknattleiksdeild Fjölnis mun standa fyrir HM-Fjöri í kringum leiki Íslands á HM 2019. * Frítt að prófa æfingar milli 10. - 27. janúar (sjá æfingatöflur á http://www.fjolnir.is/handbolti/aefingatoflur-handbolti/) * Ef þú kemur með vin/vinkonu þá fá færð þú og vinur/vinkona ísmiða á Gullnesti. * Allir leikir Íslands í riðlakeppninni sýndir í félagsaðstöðu Fjölnis í Egilshöll (tímarnir eru í viðburðinum fyrir ofan) Vertu með í HM-Fjöri Fjölnis

09.01 2019

Mjúkboltanámskeið fyrir kennara og þjálfara

17.12 2018

Ókeypis Jólanámskeið HDF

10.12 2018

Fréttir úr yngri flokka starfi deildarinnar

Mikið hefur verið um að vera hjá yngri flokkum deildarinnar síðustu helgar. Fjölliðamót HSÍ hófust í október og iðkendur hafa sýnt miklar framfarir og áhuginn eykst viku eftir viku. BUR…

13.11 2018 Lesa meira...

Komdu í handbolta!

Dagana 29. október - 9. nóvember næstkomandi býðst börnum í 1. - 6. bekk að prófa handbolta í VINAVIKUM.  - Handknattleiksdeild Fjölnis er í sífeldum vexti bæði hvað umgjörð og þjálfun…

25.10 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.