Handbolti | FRÉTTIR

Leikskýrsla: Valur - Fjölnir

Valur 36 - 14 Fjölnir Olís deild kvenna 17. október kl. 19:30 Leikskýrsla   Okkar stelpur voru ákveðnar í að mæta toppliðinu af fullum krafti og það byrjaði ágætlega. Fyrstu mínútur leiksins voru jafnar, flott sirkusmark og staðan 5-5. Þá má segja að allt bensín hafi klárast og Valsstelpur gengu á lagið. Seinni hluti fyrri hálfleiks fór 13-2 og staðan því 18-7 þegar liðin gengu til búningsklefa. Það var vitað mál að seinni hálfleikur yrði erfiður og nær ómögulegt…

18.10 2017

Tvíhöfði í Dalhúsum

15.10 2017

Leikskýrsla: Fjölnir - Haukar

11.10 2017

Leikskýrsla: Fjölnir - ÍBV

Fjölnir 27 - 27 ÍBV Olís deild karla 8. október kl. 17:00   Það var gríðarleg spenna í Dalhúsum síðastliðinn sunnudag þegar eyjamenn komu í heimsókn. Liðinu var spáð efsta sæti…

11.10 2017 Lesa meira...

Næsti leikur: Fjölnir - Haukar Olís deild kvenna

Hvetjum stelpurnar áfram gegn Haukum á þriðjudaginn kl. 20:00 Viðburður: https://tinyurl.com/yartnnvw

09.10 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.