Handbolti | FRÉTTIR

Handboltamyndir

Stelpurnar og strákarnir í handboltadeildinni skrifuðu nýjan kafla hjá Fjölni þegar bæði liðinn tryggðu sér keppnisrétt í úrvaldsdeild á næsta keppnistímabili. Það verður í fyrsta sinn sem Fjölnir á lið í efstu deild beggja kynja á íslandsmótinu í handbolta á sama keppnistímabili. Þetta er afrakstur mikillar vinnu hjá báðum flokkum á undanförnum árum. Myndir: Þorgils G

10.04 2017

Fjölnir upp í úrvalsdeild

08.04 2017

Strákarnir taka á móti bikarnum á föstudaginn

05.04 2017

Úrslitaleikur fyrir stelpurnar okkar á laugardaginn!

Á laugardaginn fer fram hreinn úrslitaleikur um sæti í efstu deild kvenna í handboltanum! Kjörið tækifæri til að sjá okkar stelpur í mikilvægum leik. Mætum öll og styðjum við stelpurnar. með Fjölniskveðju…

05.04 2017 Lesa meira...

Arnór Ásgeirsson semur við Fjölni

Arnór Ásgeirsson snýr heim í Fjölni. Handknattleiksdeild Fjölnis og Arnór Ásgeirsson hafa undirritað samning þess efnis að hann taki við sem starfsmaður deildarinnar og sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Arnór…

23.03 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.