Handbolti | FRÉTTIR

Handknattleiksdeild Fjölnis endurnýjar samning við Arnór Ásgeirsson

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur endurnýjað ráðningarsamning við Arnór Ásgeirsson þjálfara meistaraflokks kvenna og framkvæmdastjóra deildarinnar. Starf deildarinnar hefur tekið miklum breytingum frá komu Arnórs til félagsins að nýju. Arnór hefur sem framkvæmdastjóri heildaryfirsýn yfir starf deildarinnar og stýrir daglegum rekstri hennar. Sem þjálfara meistaraflokks kvenna bíður hans sú áskorun að koma liðinu á ný í hóp þeirra bestu í úrvalsdeild en liðið er nú sem áður að mestu byggt upp á uppöldum Fjölnisstúlkum og verður gaman að fylgjast með þeim næsta…

18.06 2018

Jón Bjarni Ólafsson skrifar undir tveggja ára samning

14.06 2018

Flottir fulltrúar Fjölnis

11.06 2018

Seinasti séns að sæka vinninga

Góðan dag, Við gefum frest til og með þriðjudagsins 12. júní til að sækja vinninga úr vorhappdrætti deildarinnar. Vinninga ber að vitja á skrifstofu Fjölnis, hafið samband áður við Arnór…

05.06 2018 Lesa meira...

Andrea Jacobsen og Berglind Benediktsdóttir í lokahóp U20

Stefán Arnarson og Hrafnhildur Skúladóttir þjálfarar U-20 ára landsliðs kvenna hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt á HM í Ungverjalandi í sumar. Við eigum tvo flotta fulltrúa sem…

23.05 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.