Handbolti | FRÉTTIR

Fjölnir Cup 2018

Í dag hófst Fjölnir Cup sem er alþjóðlegt mót hjá okkur í handbolta.  Á mótinu eru lið frá Svíþjóð, Noregi og Íslandi.  Mótið er spilað á gervigrasvellinum við Egilshöll á fimmtudeginum og föstudeginum en úrslitaleikirnir verða svo spilaðir inni í Dalhúsum á laugardeginu kl. 15, 16 og 17. Allir velkomnir. Mótið fer vel af stað og veðrið leikur við okkur. #FélagiðOkkar

09.08 2018

Handboltaskóli Fjölnis

31.07 2018

Handboltaskóli Fjölnis

11.07 2018

Sara Dögg stendur sig vel í norska boltanum

Sara Dögg Hjaltadóttir er að standa sig vel í Noregi! Hún er ein af mörgum leikmönnum deildarinnar sem að undanförnu hafa komið úr öflugu unglingastarfi. #FélagiðOkkar 

06.07 2018 Lesa meira...

Handknattleiksdeild Fjölnis endurnýjar samning við Arnór Ásgeirsson

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur endurnýjað ráðningarsamning við Arnór Ásgeirsson þjálfara meistaraflokks kvenna og framkvæmdastjóra deildarinnar. Starf deildarinnar hefur tekið miklum breytingum frá komu Arnórs til félagsins að nýju. Arnór hefur sem…

18.06 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.