Handbolti | FRÉTTIR

Arna Þyrí til Fjölnis á láni frá Fram

Arna Þyrí Ólafsdóttir hefur skrifað undir lánsamning við Fjölni út tímabilið. Hún kemur frá Fram og getur leyst af skyttu og miðju ásamt því að vera sterkur varnarmaður. Arna Þyrí er fædd 1997 og lék 14 leiki fyrir áramót og skoraði í þeim 9 mörk. Hún mun spila í búning nr. 27. Hún kemur til með að styrkja hópinn fyrir komandi átök en liðið er í harðri baráttu um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu ásamt því að…

30.01 2018

Tvíhöfði í Dalhúsum

26.01 2018

3. flokkur kvenna áfram í bikarnum

14.01 2018

U18 karla vann gull á Sparkassen Cup

U-18 ára landslið karla tryggði sér sigur á Sparkassen Cup með sigri á Þjóðverjum í æsispennandi úrslitaleik.  Þeir Goði Ingvar Sveinsson, Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, Arnar Máni Rúnarsson, Daníel…

10.01 2018 Lesa meira...

Logi Gliese Ágústsson skrifar undir samning

Logi Gliese Ágústsson er nýjasti leikmaður meistaraflokks karla. Logi spilar stöðu leikstjórnanda en getur einnig leyst af aðrar stöður á vellinum.  Hann kemur til okkar frá Danmörku en þar stundaði…

02.01 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.