Handbolti | FRÉTTIR

Árskort komin í sölu!

Hkd. Fjölnis hefur hafið sölu á árskortum fyrir komandi tímabil. Í fyrsta skipti er Fjölnir með karla- og kvennalið í efstu deild. Í ár OLÍS DEILDIN! Árskort er góð leið fyrir stuðningsmenn til að vera með öruggan aðgang að heimaleikjum meistaraflokkana og styðja við rekstur þeirra.   Hægt er að kaupa árskort í gegnum NORA á www.fjolnir.felog.is Allar frekari upplýsingar fást hjá Arnóri Ásgeirssyni, arnor@fjolnir.is

19.08 2017

Sigur á Víking í fyrsta leik

16.08 2017

Samstarfssamningur við Domino´s framlengdur

15.08 2017

Baldvin Fróði Hauksson ráðinn til starfa!

Baldvin Fróði Hauksson skrifaði í dag undir þjálfarasamning við hkd. Fjölnis. Hann mun taka að sér þjálfun 4. flokks karla ásamt aðstoð í 3. flokki og meistaraflokki karla. Við bjóðum…

12.08 2017 Lesa meira...

Landsliðsfólk á ferð og flugi

Næstu daga taka landslið Íslands þátt á bæði æfinga- og keppnismótum. Við eigum okkar fulltrúa á þessum mótum og hvetjum við alla til að fylgjast með.   A-landslið kvenna Andrea Jacobsen…

18.07 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.