Handbolti | FRÉTTIR

Arnór Ásgeirsson semur við Fjölni

Arnór Ásgeirsson snýr heim í Fjölni. Handknattleiksdeild Fjölnis og Arnór Ásgeirsson hafa undirritað samning þess efnis að hann taki við sem starfsmaður deildarinnar og sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Arnór er uppalinn Fjölnismaður. Fyrst sem leikmaður og síðar þjálfari. Hann hefur þjálfað alla aldursflokka kvenna auk yngstu flokka drengja. Að loknu námi í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík lá leið Arnórs í framhaldsnám í Noregs. Eftir tveggja ára framhaldsnám í Sport Management (íþróttastjórnun) í Molde þar sem hann meðal annars…

23.03 2017

Innlit til Guðmundu og Kolbrúnar í íþróttaskóla barna 3-5 ára

19.02 2017

Skólamót Fjölnis í handbolta framundan

31.01 2017

Íþróttanámskeið 3-5 ára hjá Guðmundu fer vel af stað

Það má með sanni segja að námskeið 3-5 ára barna hafi farið vel af stað á laugadaginn 21. janúar þegar vel sótt námskeið hennar Guðmundu hófst. Þetta var fyrsti tíminn…

22.01 2017 Lesa meira...

Níundi sigur Fjölnis

Fjór­ir leik­ir fóru fram í 1. deild karla í hand­knatt­leik í kvöld en Fjöln­ir náði í ní­unda sig­ur sinn í deild­inni er liðið vann Þrótt 39:30 í Laug­ar­dals­höll­inni.  Fjöln­is­menn hafa…

19.11 2016 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.