Handbolti | FRÉTTIR

Ókeypis Jólanámskeið HDF

Hin árlega jólagjöf handboltadeildarinnar er klár! Jólanámskeið deildarinnar hefur slegið í gegn undanfarin ár, enda virkilega vel heppnað í alla staði. Handboltadeildin ætlar því að endurtaka leikinn og standa fyrir glæsilegu námskeiði fyrir iðkendur og byrjendur í handboltaíþróttinni milli jóla og nýárs. Námskeiðið verður alveg ÓKEYPIS og verður það haldið dagana 27. - 28. desember.  Námskeiðið fer fram í Fjölnishöllinni okkar í Egilshöll (nýja íþróttahúsið okkar) á eftirfarandi tímum: 1. og 2. bekkur 27. og 28. desember kl. 09:00-10:15 3.…

10.12 2018

Fréttir úr yngri flokka starfi deildarinnar

13.11 2018

Komdu í handbolta!

25.10 2018

Haustsöfnun handknattleiksdeildar

Kæru iðkendur og foreldrar. Ákveðið hefur verið að blása til fyrstu fjáröflunar deildarinnar á þessum vetri. Með tilkomu nýja hússins er ljóst að deildin þarf að endurnýja ýmsan búnað og…

17.10 2018 Lesa meira...

Foreldrafundir yngri flokka fóru vel af stað

Á þriðjudaginn hélt hkd. Fjölnis foreldrafundi fyrir 8. - 5. flokk karla og kvenna í húsakynnum Fjölnis í Egilshöll. Það var þéttt setið þar sem foreldrar hlustuðu á BUR og…

27.09 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.