Handbolti | FRÉTTIR

Haustsöfnun handknattleiksdeildar

Kæru iðkendur og foreldrar. Ákveðið hefur verið að blása til fyrstu fjáröflunar deildarinnar á þessum vetri. Með tilkomu nýja hússins er ljóst að deildin þarf að endurnýja ýmsan búnað og bæta við til að ekki þurfi að flytja áhöld á milli húsa. Iðkendur fá verðlaun fyrir þátttöku en þó rennur aðeins lítill hluti í verðlaunin þar sem tekist hefur að fá þau á góðum verðum. Framlag hvers og eins skiptir gríðarlega miklu máli og verður deildin því afar þakklát hvort…

17.10 2018

Foreldrafundir yngri flokka fóru vel af stað

27.09 2018

Landsliðsfólk Fjölnis

25.09 2018

Fjölmenni á dómaranámskeiði

Í gærkvöldi héldu Fjölnir og Fylkir sameiginlegt A-stigs dómaranámskeið fyrir elstu flokka félaganna. Góð þátttaka var á þetta fyrsta stig dómararéttinda HSÍ en tæplega 50 þátttakendur mættu og höfðu gagn og…

04.09 2018 Lesa meira...

Fjölnir Invitational 2018 lokið

Fyrsta móti Fjölnir Invitational lauk í dag með tveimur leikjum. Fyrir daginn var ljóst að HK hafði sigrað kvennaflokkinn eftir sigur á Fjölni og Neistanum. Úrslit í karlaflokki urðu þannig að Fjölnisstrákarnir…

02.09 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.