Handbolti | FRÉTTIR

Fjölnir - Fram í Olís deild karla

Það er nú eða aldrei! Strákarnir þurfa nauðsynlega sigur gegn Fram á miðvikudag kl. 19:30 í Dalhúsum. Mætum gul og glöð og styðjum strákana okkar! Plaggat fyrir leikinn má sjá hér: Fjölnir - Fram

27.02 2018

Nýkjörin stjórn hkd. Fjölnis

27.02 2018

Arna Þyrí til Fjölnis á láni frá Fram

30.01 2018

Tvíhöfði í Dalhúsum

Næstkomandi þriðjudag spila báðir meistaraflokkar deildarinnar á heimavelli. Kl. 18:00 Fjölnir - Stjarnan Olís deild kvenna Kl. 20:00 Fjölnir - ÍR Olís deild karla Frítt inn fyrir Fjölnisfólk sem mætir…

26.01 2018 Lesa meira...

3. flokkur kvenna áfram í bikarnum

Stelpurnar í 3. flokki komust áfram í bikarnum eftir frábæran sigur á ÍR, 22-16 fyrr í dag. Leikurinn var jafn og spennandi en þegar líða tók á seinni hálfleikinn sigu…

14.01 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.